Archives

Confessions of a Shopaholic vol4

Kaupsýkin mín náði nýjum hæðum seinustu vikurnar. Mér er þó búið að takast að réttlæta hana með því að segja mér að mig hafi nauðsynlega vantað þetta allt fyrir veturinn..sérstaklega seinasta hlutinn á listanum. En núna er kortið komið í kærkomið frí í allavega nokkrar vikur! En hér eru nokkrir hlutir sem ég er búin […]

Read More

Confessions of a shopaholic Vol3: Back to school edition

Mér finnst haustið svo frábær tími..allir að byrja í rútínu eftir sumarið og mikið í gangi hjá flestum. Núna þegar langflestir skólar eru byrjaðir aftur eftir sumarið eru margir í verslunarhugleiðingum og þar á meðal ég! Nokkrir hlutir sem ég er búin að næla mér í fyrir skólann:   Efst á listanum verður að vera […]

Read More