Archives

Makeup: Ljómandi Húð

Í gær lét ég loksins verða af því, og birti mitt fyrsta Youtube myndband þar sem ég sýni ykkur makeup lúkk. Mig er búið að langa að byrja með Youtube channel lengi – en mér hefur alltaf fundist vanta eitthvað til að allt verði fullkomið. Ekki nógu góð myndavél..ekki nógu góð lýsing..ekki nógu gott hljóð.. […]

Read More

Ég um mig: 20 staðreyndir um mig!

Um daginn var ég tögguð af Tönju Ýr að birta 20 staðreyndir um mig á blogginu. Ég ákvað að gera það í myndbandi og hafði mjög gaman af. Um daginn þegar ég var með spurt og svarað event á Snapchat voru ótrúlega margir sem spurðu mig hvort ég gæti hugsað mér að gera fleiri Youtube myndbönd. […]

Read More

Gyða talar um: Bold Metals

Okei svo um helgina fékk ég himnasendinguna sem ég er búin að vera að bíða eftir..nefnilega nýju burstana frá Real Techniques sem eru úr Bold Metals línunni! Ég er alveg að missa mig yfir þessum burstum, og gat bara ekki beðið eftir að segja ykkur frá þeim! En ég hafði svo mikið að segja að […]

Read More