Archives

5 uppáhalds í nóvember!

Jæja, seinasti mánuður ársins genginn í garð? Er þetta bara að gerast? Ég hlakka svo sannarlega til að njóta desember eftir prófatörnina mína, en þangað til ætla ég að segja ykkur frá 5 uppáhalds hlutum í seinasta mánuði! Úff, púff, vúff í hárið! Ég er búin að vera obsessed seinustu vikur að gera hárið mitt […]

Read More

Vaxpenni sem vaxar augabrúnir í einum grænum!

Ég vaxa augabrúnirnar mínar yfirleitt sjálf heima. Er svo mikið fyrir að dunda mér heima fyrir framan spegilinn að ég nýti tímann í að gera flest sjálf sem viðkemur útliti. Mamma mín keypti þennan stórsniðuga vaxpenna í Hagkaup um daginn og ég verð að deila honum með ykkur!   Pakkinn lítur svona út en vaxpenninn […]

Read More

Vaxarðu augabrúnirnar heima? Súkkulaðivax er málið!

Okei ég held að ég viti um fátt betra heldur en súkkulaði. Það gerir einfaldlega alla daga betri! Ég elska súkkulaði og súkkulaðilykt svo þessvegna var ekki séns að ég gæti gengið útúr búðinni án þess að kaupa þetta súkkulaðivax þegar ég rakst á það! Hingað til hef ég bara fundið það í apótekunum hjá […]

Read More