Archives

Uppskrift: Varamaski og fleiri góð ráð við varaþurrk

Í morgun þá vaknaði ég snemma (eða er 10 ekki annars snemma?) þar sem ég ætlaði að fara í ræktina áður en ég færi að vinna. En svo leit ég út…og ákvað að fresta ræktinni og kúra aðeins lengur undir sænginni. Það er búið að vera alveg extra kalt úti seinustu daga og varirnar mínar […]

Read More

Að missa mig yfir: Color Drama Velvet Lipliner

Eitt umtalaðasta förðunartrend seinustu mánaða er án efa varirnar hennar Kylie Jenner. Yngsta Kardashian systirin er dugleg að posta myndum af sér á Instagram þar sem hún er oft með mjög kúl varalit, sem er yfirleitt frekar ‘nude’ á litinn og mattur. Um daginn eignaðist snyrtiveskið mitt nýjann meðlim sem mér finnst akkúrat fullkominn til […]

Read More

Að missa mig yfir: Glærum varalitablýanti

Ég er alls ekki mikið fyrir það að kaupa mér mjög dýrar snyrtivörur..þvert á móti er ég algjörlega “drugstore makeup” týpan. Mér finnst nefnilega svo gaman að kaupa, og ég get keypt miklu oftar þegar ég kaupi eitthvað ódýrt frekar en dýrt. “Drugstore makeup” eru þau merki og þær snyrtivörur sem fást í apótekum útí […]

Read More

All pink everything

Okei fáum eitt á hreint..ég elska bleikt! Er algjörlega bleik í gegn og fell yfirleitt alltaf fyrir öllu sem er bleikt. Á myndinni hérna fyrir ofan eru nokkrir af þeim bleiku hlutum sem leynast heima hjá mér og svo langaði mig aðeins að segja ykkur frá nokkrum bleikum vörum sem mér finnst æði! Á myndinni […]

Read More

5 uppáhalds í júní!

Æi já ég veit að júni er ekki alveg búinn..en ég er bara svo spennt að segja ykkur frá uppáhalds vörunum mínum sem voru mikið notaðar í þessum mánuði!  Efstir á blaði verða klárlega að vera baby lips varasalvarnir sem komu til landsins í mánuðinum. Er búin að nota þá endalaust mikið og get eiginlega […]

Read More

Vinningshafar í Baby lips leiknum!

Nú er ég búin að draga út vinningshafa í facebook leiknum þar sem hægt var að vinna Baby lips. Takk yndislega elsku stelpur sem tóku þátt!    Þær sem ég drógu út voru: Fanney Kristjánsdóttir Helga Þóra Helgadóttir Karen Rós Brynjarsdóttir Nadía Sif Gunnarsdóttir Tekla Þorláksdóttir Hrund Benediktsdóttir Elín Dóra Birgisdóttir Bryndís Lilja Friðriksdóttir Fjóla […]

Read More

B A B Y L I P S

Jeiiiij loksins eru þeir komnir! Varasalvarnir sem allir hafa verið að bíða eftir, Baby lips frá Maybelline eru loksins komnir til landsins! Afþví ég elska þá svo mikið og langar að leyfa ykkur að prófa ætla ég að gefa 2 af hverjum lit! Til að vera með ferðu inná gydadrofn.com like síðuna á Facebook og […]

Read More

Uppskrift: Stækkandi og mýkjandi varaskrúbbur

Aftur dinglaði pósturinn hjá mér í gær og ég alltaf jafn spennt. Í þetta skiptið var það varaliturinn sem ég sagði ykkur frá að ég hefði pantað mér um daginn. Mattur nude litur frá Revlon sem ég var mjög spennt að prófa. Ég skellti honum strax á mig en það varð ekki alveg eins og […]

Read More

Að missa mig yfir: Baby lips!

Ég er varasalvafíkill..þarf alltaf að vera með varasalva á mér þegar ég fer eitthvað. Ég er hinsvegar alls ekki varalitatýpa og finnst einhvernveginn ekki fara mér að vera með varalit! En stundum langar mig samt að vera með eitthvað á vörunum án þess að það sé of mikið, og þessvegna kemur kannski ekkert á óvart […]

Read More