Archives

Ég elska: Baby Lips Dr.Rescue

Fyrir um það bil ári síðan komu Baby Lips varasalvarnir frá Maybelline fyrst til Íslands. Ég var vægast sagt spennt fyrir komu þeirra, enda búin að bíða eftir þeim ansi lengi. Ég er búin að nota þessa venjulegu ótrúlega mikið síðan þeir komu, en núna nýlega bættist svo við í flóruna okkar hér á Íslandi […]

Read More

5 uppáhalds í desember!

Þá er komið að því að jólafríið klárist og janúar taki við! Ég er sko aldeilis búin að hafa það gott og rúmlega það, en eins yndislegt og það er búið að vera hérna á Akureyri, þá verður líka gott að komast aftur í borgina í rútínuna mína. Ég á samt klárlega eftir að sakna […]

Read More

5 uppáhalds í október!

Vá hvað tíminn líður óendanlega hratt þessa dagana..nóvember kominn með tilheyrandi vetrarveðri og þar með styttist í fyrsta í aðventu sem er seinustu helgina í mánuðinum. Ég verð að viðurkenna að ég get ekki beðið, enda algjört jólabarn og veit fátt skemmtilegra en að undirbúa jólin. Á meðan ég býð eftir að geta farið að […]

Read More

5 uppáhalds í júní!

Æi já ég veit að júni er ekki alveg búinn..en ég er bara svo spennt að segja ykkur frá uppáhalds vörunum mínum sem voru mikið notaðar í þessum mánuði!  Efstir á blaði verða klárlega að vera baby lips varasalvarnir sem komu til landsins í mánuðinum. Er búin að nota þá endalaust mikið og get eiginlega […]

Read More

Vinningshafar í Baby lips leiknum!

Nú er ég búin að draga út vinningshafa í facebook leiknum þar sem hægt var að vinna Baby lips. Takk yndislega elsku stelpur sem tóku þátt!    Þær sem ég drógu út voru: Fanney Kristjánsdóttir Helga Þóra Helgadóttir Karen Rós Brynjarsdóttir Nadía Sif Gunnarsdóttir Tekla Þorláksdóttir Hrund Benediktsdóttir Elín Dóra Birgisdóttir Bryndís Lilja Friðriksdóttir Fjóla […]

Read More

B A B Y L I P S

Jeiiiij loksins eru þeir komnir! Varasalvarnir sem allir hafa verið að bíða eftir, Baby lips frá Maybelline eru loksins komnir til landsins! Afþví ég elska þá svo mikið og langar að leyfa ykkur að prófa ætla ég að gefa 2 af hverjum lit! Til að vera með ferðu inná gydadrofn.com like síðuna á Facebook og […]

Read More

Að missa mig yfir: Baby lips!

Ég er varasalvafíkill..þarf alltaf að vera með varasalva á mér þegar ég fer eitthvað. Ég er hinsvegar alls ekki varalitatýpa og finnst einhvernveginn ekki fara mér að vera með varalit! En stundum langar mig samt að vera með eitthvað á vörunum án þess að það sé of mikið, og þessvegna kemur kannski ekkert á óvart […]

Read More