Archives
Ég elska: Meet Matt(e) Hughes varalitina!
Posted on August 10, 2015 Leave a Comment
Um daginn fékk ég ótrúlega fallega sendingu frá vefversluninni lineup.is, en pakkinn innihélt vörur frá merkinu the Balm. Þetta merki er sko klárlega orðið eitt af mínum uppáhalds, enda bíður það upp á ótrúlega skemmtilegar vörur! Nýjasta viðbótin við vöruflóruna inn á lineup.is eru Meet Matt(e) Hughes varalitirnir, sem ég er alveg að missa mig […]
Ég elska: NARS Audacious Lipstick
Posted on July 29, 2015 Leave a Comment
Þegar ég var úti í Barcelona um daginn og fór í Sephora, stóðst ég ekki mátið að kíkja aðeins á vörurnar frá Nars. Ég var þá ekki ennþá búin að næla mér í vöru frá merkinu, en búin að skoða mikið frá þeim á netinu og langaði að prófa. Ég án gríns stóð við standinn […]
Ég elska: Plum Passion frá Maybelline
Posted on June 3, 2015 Leave a Comment

Ég er með tilkynningu! Ótrúlegt en satt, þá hef ég fundið mér varalit í áberandi lit sem ég sé fyrir mér að ég eigi bara alveg pottþétt eftir að nota! Eins og þið kannski vitið þá á ég mjög erfitt með að vera með áberandi varaliti, finnst það einhvernveginn ekki vera ég. Ég er líka […]
Ég elska: Rebel frá Mac
Posted on December 26, 2014 1 Comment

Ég gaf systur minni varalit í jólagjöf, og valdi þennan hérna handa henni! Hann er úr Mac í Kringlunni, og liturinn heitir Rebel. Hún er mjög hrifin af áberandi varalitum og mér fannst þessi vera fullkominn fyrir hana. Nema svo er ég sjálf svo hrifin af honum að ég verð að fara næla mér í […]
Gleðileg jól!
Posted on December 25, 2014 1 Comment
Gleðileg jól elsku lesendur og vonandi eru allir búnir að hafa það jafn notalegt og ég í jólafríinu! Ég eyddi aðfangadagskvöldi heima hjá mömmu og pabba með systrum mínum í gær, og kvöldið var algjörlega yndislegt! Við höfum alltaf haft hamborgarhrygg í matinn og árið í ár var engin undantekning, en ég stend sjálfa mig […]
Aðfangadagskvöld
Posted on December 22, 2014 Leave a Comment
Í dag setti ég saman á mynd nokkrar förðunarvörur sem ég ætla mér að nota í förðunina mína á aðfangadagskvöld. Ég ákvað að mig langaði að gera eitthvað öðruvísi en ég geri venjulega, og ætla að vera með mjög litla, dempaða augnförðun, áberandi varir, létta skyggingu og ljómandi húð. Ég er eiginlega aldrei með áberandi […]
Að missa mig yfir: Color Drama Velvet Lipliner
Posted on October 8, 2014 1 Comment
Eitt umtalaðasta förðunartrend seinustu mánaða er án efa varirnar hennar Kylie Jenner. Yngsta Kardashian systirin er dugleg að posta myndum af sér á Instagram þar sem hún er oft með mjög kúl varalit, sem er yfirleitt frekar ‘nude’ á litinn og mattur. Um daginn eignaðist snyrtiveskið mitt nýjann meðlim sem mér finnst akkúrat fullkominn til […]