Archives

5 uppáhalds í júní!

Júní leið alltof fljótt og júlí strax tekinn við..þá er tími til að líta yfir nokkrar uppáhalds vörur í seinasta mánuði! 1. Max Factor Miracle Touch farði: Farði frá Max Factor sem kom mér alveg virkilega á óvart! Ég mun segja ykkur betur frá þessum í sér færslu á morgun, og sýna ykkur fyrir/eftir myndir. Þetta […]

Read More

Aðfangadagskvöld

Í dag setti ég saman á mynd nokkrar förðunarvörur sem ég ætla mér að nota í förðunina mína á aðfangadagskvöld. Ég ákvað að mig langaði að gera eitthvað öðruvísi en ég geri venjulega, og ætla að vera með mjög litla, dempaða augnförðun, áberandi varir, létta skyggingu og ljómandi húð. Ég er eiginlega aldrei með áberandi […]

Read More

5 uppáhalds í nóvember!

Jæja, seinasti mánuður ársins genginn í garð? Er þetta bara að gerast? Ég hlakka svo sannarlega til að njóta desember eftir prófatörnina mína, en þangað til ætla ég að segja ykkur frá 5 uppáhalds hlutum í seinasta mánuði! Úff, púff, vúff í hárið! Ég er búin að vera obsessed seinustu vikur að gera hárið mitt […]

Read More

Að missa mig yfir: Color Drama Velvet Lipliner

Eitt umtalaðasta förðunartrend seinustu mánaða er án efa varirnar hennar Kylie Jenner. Yngsta Kardashian systirin er dugleg að posta myndum af sér á Instagram þar sem hún er oft með mjög kúl varalit, sem er yfirleitt frekar ‘nude’ á litinn og mattur. Um daginn eignaðist snyrtiveskið mitt nýjann meðlim sem mér finnst akkúrat fullkominn til […]

Read More

Að missa mig yfir: Glærum varalitablýanti

Ég er alls ekki mikið fyrir það að kaupa mér mjög dýrar snyrtivörur..þvert á móti er ég algjörlega “drugstore makeup” týpan. Mér finnst nefnilega svo gaman að kaupa, og ég get keypt miklu oftar þegar ég kaupi eitthvað ódýrt frekar en dýrt. “Drugstore makeup” eru þau merki og þær snyrtivörur sem fást í apótekum útí […]

Read More