Archives
Uppskrift: Grænn djús sem er alveg eins og vanilluís!
Posted on January 20, 2015 2 Comments
Mamma rakst á ótrúlega girnilega uppskrift af grænum sjeik í Fréttablaðinu um daginn og sendi mér mynd af henni. Eftir að ég las innihaldsefnin gat ég ekki beðið eftir að prófa, enda hljómaði hann ótrúlega vel! Og ég varð sko ekki fyrir vonbrigðum..þessi er fullkominn fyrir þá sem eru kannski ekkert mikið fyrir græna djúsa […]
Uppskrift: Saltkaramellukakó
Posted on November 5, 2014 Leave a Comment

Í dag var rigning. Í dag var líka kalt. Í dag sprakk dekk á bílnum mínum. En í dag fékk ég líka bestu vinkonu mína í heimsókn til mín í borgina í smá knús! Ef að þið eruð með betra tilefni til þess að búa til heitt kakó og borða piparkökur og súkkulaði væri ég […]