Archives

Uppskrift: Ítalskt avocado spaghetti

Ég er með óstöðvanlegt æði fyrir avocado..get bara ekki hætt að borða það! Sem betur fer er það fullt af vítamínum og góðum efnum, og mér finnst það hafa svo ótrúlega góð áhrif á húðina mína. Ég eldaði alveg ótrúlega einfalt pasta í gær og notaði avocado í dressinguna, ofboðslega fljótlegt en rosalega gott!   […]

Read More

Uppskrift: Kökudeigsbitar og hreinn kökudeigs-ís!

Uppáhalds ísinn minn er án efa cookiedough vanilluísinn frá Ben and Jerry’s. Ég bara elska hrátt kökudeig. Alltaf þegar ég baka er ég eiginlega orðin södd af deigi áður en kakan er til, ég bara get stundum ekki hamið mig! Ég datt niðrá snilldar uppskrift af hollum kökudeigsbitum um daginn þeir voru svo góðir að […]

Read More