Archives

Uppskrift: Gyðubrauð

Fyrir nokkrum vikum gerði ég hádegismatinn minn með ykkur á Snapchat, en það var hádegismatur sem er ansi oft á borðinu hjá mér. Síðan þá hef ég fengið fullt af spurningum um hvað hafi nú aftur verið í uppskriftinni og fleira. Vinur minn sem er að vinna í matvöruverslun fékk svo ótrúlega fyndna spurningu um […]

Read More