Archives

5 uppáhalds í nóvember!

Jæja, seinasti mánuður ársins genginn í garð? Er þetta bara að gerast? Ég hlakka svo sannarlega til að njóta desember eftir prófatörnina mína, en þangað til ætla ég að segja ykkur frá 5 uppáhalds hlutum í seinasta mánuði! Úff, púff, vúff í hárið! Ég er búin að vera obsessed seinustu vikur að gera hárið mitt […]

Read More

5 uppáhalds í október!

Vá hvað tíminn líður óendanlega hratt þessa dagana..nóvember kominn með tilheyrandi vetrarveðri og þar með styttist í fyrsta í aðventu sem er seinustu helgina í mánuðinum. Ég verð að viðurkenna að ég get ekki beðið, enda algjört jólabarn og veit fátt skemmtilegra en að undirbúa jólin. Á meðan ég býð eftir að geta farið að […]

Read More

5 uppáhalds í september!

Önnur mánaðarmótin í röð sem ég steingleymi uppáhalds flokknum mínum..en við látum það ekki á okkur fá og hérna eru 5 snyrtivörur sem voru í lykilhlutverki í snyrtiveskinu mínu í september! Sigurvegarinn í maskaraeinvíginu í snyrtiveskinu mínu, Grandiose frá Lancome var mest notaði masakarinn í seinasta mánuði. Loksins fékk So Couture maskarinn minn frá L’oreal […]

Read More

Ég elska: #1 mest notaða snyrtivaran

Ég var að taka saman um daginn hvaða hluti ég væri búin að sýna ykkur í uppáhalds. Þá fattaði ég að ég var aldrei búin að segja ykkur frá vörunni sem er allra mest (og alltaf) í uppáhaldi hjá mér. Ég er búin að nota þessa vöru í sirka 2 ár held ég, á hverjum […]

Read More

5 uppáhalds í ágúst!

Betra er seint en aldrei er það ekki? Ég er búin að vera algjörlega á haus þessi mánaðarmót, að byrja í skólanum og flytja inn í nýju íbúðina mína, og hreinlega fattaði ekki að það er löngu kominn tími fyrir 5 uppáhalds! Vonandi fyrirgefið þið mér og ég lofa að sýna ykkur myndir af íbúðinni […]

Read More

5 uppáhalds í júlí!

Enn ein mánaðarmótin! Mér finnst þessi samt alltaf vera frekar súrsæt..á sama tíma og allir flykkjast á Þjóðhátíð og skemmta sér markar þessi helgi lok sumarsins hjá mörgum. Sumarið líður alltaf of hratt en við taka spennandi tímar hjá mér, flutningar á næsta leiti og skólinn að byrja! En mig langaði að sýna ykkur 5 […]

Read More

5 uppáhalds í júní!

Æi já ég veit að júni er ekki alveg búinn..en ég er bara svo spennt að segja ykkur frá uppáhalds vörunum mínum sem voru mikið notaðar í þessum mánuði!  Efstir á blaði verða klárlega að vera baby lips varasalvarnir sem komu til landsins í mánuðinum. Er búin að nota þá endalaust mikið og get eiginlega […]

Read More

5 uppáhalds í maí!

Jæja kæru lesendur þá er bloggleysi seinustu daga vonandi afstaðið þar sem ég er loksins búin að flytja og koma mér fyrir! Mig langaði svo að byrja að taka saman í hverjum mánuði þær vörur eða hluti sem ég er að nota mest, því ég er alltaf að prófa eitthvað nýtt. Þegar ég finn eitthvað […]

Read More

Uppskrift: Subbulegur andlitsmaski fyrir ljómandi húð!

Okei ég ætla bara að vara ykkur við strax, þessi maski er mjög subbulegur! En svo algjörlega þess virði. Ég gerði hann í fyrsta skipti seinasta sumar og hef notað hann reglulega síðan, og er alltaf jafn hissa hvað hann getur gert fyrir húðina mína! Hann hefur bara tvö innihaldsefni og ég á þau yfirleitt […]

Read More

Ég mæli með: Uppáhalds BB kremið mitt!

Það hafa sennilega flestar stelpur heyrt um BB kremin sem hafa verið afskaplega vinsæl uppá síðkastið. Flest merki eru núna komin með BB krem inní vöruval hjá sér og því úr mörgu að velja! Ég hef prófað þónokkur krem en enda alltaf á að fara aftur í sama kremið, og finnst það eiginlega bara alltaf […]

Read More