Archives

Sumarið mitt!

Það verður að viðurkennast að seinustu dagar hafa verið vægast sagt pakkaðir hjá mér. Í seinustu viku var ég á fullu að klára skólann, sem er nú formlega búinn! Ég trúi varla að ég sé strax búin með eitt ár í háskólanum, líður alveg ótrúlega hratt. Akkúrat núna er ég búin að pakka meirihlutanum af […]

Read More

Ég um mig: 20 staðreyndir um mig!

Um daginn var ég tögguð af Tönju Ýr að birta 20 staðreyndir um mig á blogginu. Ég ákvað að gera það í myndbandi og hafði mjög gaman af. Um daginn þegar ég var með spurt og svarað event á Snapchat voru ótrúlega margir sem spurðu mig hvort ég gæti hugsað mér að gera fleiri Youtube myndbönd. […]

Read More

Ég um mig: Q&A Snapchat Event

Það voru ótrúlega margir sem fylgdust með Snapchat eventinu sem var í gær í tilefni afmælisdagsins og sendu mér spurningar, sem mér fannst alveg virkilega skemmtilegt! Ég hef bara gaman af því að svara og mun klárlega skoða það að hafa eitthvað svona aftur. Story-ið varð um 1600 sekúndur svo það var greinilega mikill áhugi fyrir […]

Read More

Ég um mig: 8 hlutir

Um daginn setti bloggarinn Þórunn Ívars (á thorunnivars.is, HÉR) inn færslu á síðuna sína þar sem hún segir frá sínum 8 hlutum sem hver hamingjusöm kona ætti að eiga. Upprunalega færslan er frá einum af uppáhalds bloggaranum mínum (og Þórunnar, Cupcakes and cashmere), en þar segir hún frá þessum 8 hlutum sem konur ættu að […]

Read More