Archives

Essie Must Haves

Okei ég verð eiginlega bara að viðurkenna eitt. Síðan Essie naglalökkin komu til landsins hef ég eiginlega notað fátt annað. Ég er bara svo ótrúlega skotin í formúlunni þeirra, og finnst þeir vera með svo ótrúlega fallegt úrval af litum. Ég veit að það eru margir sammála mér, enda eru þetta vinsælustu naglalökk í heiminum! […]

Read More

Ég elska: Essie Quick-E Drops

Ekki fyrir löngu síðan kom naglamerkið Essie á markað hér á Íslandi, sem er eitthvað sem ég og mjög margir aðrir höfðum beðið eftir. Það hefur eflaust ekki farið framhjá ykkur, enda allir að missa sig yfir þessum frábæru lökkum, og svo er hreinlega erfitt að ganga framhjá stöndunum í búðunum með öllu fallega litaúrvalinu […]

Read More