Archives
Ég mæli með: Þurrsjampóinu frá Eva NYC
Posted on March 17, 2016 Leave a Comment
Nýlega kynntist ég ótrúlega góðu þurrsjampói, sem leysir vandamál sem ég er stöðugt að lenda í með önnur þurrsjampó! Það sem er sérstakt við þetta þurrsjampó, er að það er glært. Önnur þurrsjampó sem ég hef prófað eru yfirleitt alltaf hvít, og þar sem ég er með dökkt hár þá koma hvítar rendur í hárið […]
Ég elska: Hair Plump frá Rock Your Hair
Posted on May 31, 2015 2 Comments

Fyrir nokkrum vikum síðan fékk ég að prófa hárvörur frá nýju merki sem er nýlega komið í sölu hér á Íslandi. Merkið heitir Rock Your Hair, og mér fannst það alveg virkilega spennandi – enda er það bleikt, bleikt, bleikt! Fyrsta varan sem ég prófaði heitir Hair Plump, og er þurrsjampó og hársprey í sama […]