Archives
Ég mæli með: Hnetusteikinni frá Móðir Náttúru!
Posted on August 21, 2015 Leave a Comment
Um daginn þegar ég sagði við kærastann minn að ég ætlaði að hafa hnetusteik í matinn, var hann ofsalega ánægður með mig og ýmindaði sér einhverskonar nautasteik með hnetum (hann er algjör kjötmaður). Þegar ég hinsvegar útskýrði fyrir honum að hnetusteik væri allt annað en það, grænmetisréttur sem inniheldur ekkert kjöt, var hann hinsvegar ekki […]
Uppskrift: Gyðubrauð
Posted on July 24, 2015 Leave a Comment
Fyrir nokkrum vikum gerði ég hádegismatinn minn með ykkur á Snapchat, en það var hádegismatur sem er ansi oft á borðinu hjá mér. Síðan þá hef ég fengið fullt af spurningum um hvað hafi nú aftur verið í uppskriftinni og fleira. Vinur minn sem er að vinna í matvöruverslun fékk svo ótrúlega fyndna spurningu um […]
Uppskrift: Banana- og hafra pönnukökur
Posted on May 17, 2015 Leave a Comment
Þegar ég var að keppa seinast var ég alltaf með svokallaðann “nammidag” einu sinni í viku. Þá var alltaf fastur liður að búa mér til bananapönnukökur á laugardagsmorgnum, og það var eitthvað sem að ég gat alls ekki sleppt! Einu sinni meirisegja fattaði ég um miðnætti á föstudagskvöldi að ég ætti ekki banana til að […]
Uppskrift: Frosnir Skyrdropar
Posted on May 5, 2015 Leave a Comment

Mér finnst alltaf jafn skemmtilegt þegar ég finn aftur skemmtilegar uppskriftir sem ég hef gert áður en er löngu búin að gleyma. Ég var eittvað að renna í gegnum myndir á flakkaranum mínum um daginn þegar ég rakst á mynd af þessum frosnu skyrdropum sem ég gerði stundum og átti í frystinum. Þeir eru alveg […]
Ég elska: Bear barnanammi
Posted on April 10, 2015 Leave a Comment

Um daginn rakst ég á nýtt nammi (sem er sennilega ætlað fyrir börn) í Hagkaup. Það er frá fyrirtækinu Bear, sem að framleiðir allskonar sniðugt og hollt nammi! Ég er alveg þekkt fyrir að borða mat sem er ætlaður börnum, enda er hann líka stundum miklu skemmtilegri og jafnvel hollari. Ég kaupi mér oft barnamat […]
Uppskrift: Weetabix kjúklinganaggar
Posted on March 13, 2015 Leave a Comment

Ein af mínum uppáhalds uppskriftum sem ég á í safninu mínu, er þessi af Weetabix kjúklinganöggunum sem ég þróaði einhverntímann þegar ég var að fara að keppa í módelfitness. Þá borðaði ég ansi mikið af kjúkling, og maður verður fljótt leiður á venjulegum bragðlausum bringum. Sem betur fer eru ótal leiðir til að elda kjúkling […]
Ég um mig: Uppáhalds matsölustaðirnir mínir
Posted on March 6, 2015 Leave a Comment
Eins gaman og mér finnst að vera í eldhúsinu og búa til góðann mat, þá verð ég að viðurkenna að ég er alls ekki nógu dugleg að elda dagsdaglega. Ég held að hluti af því sé vegna þess að mér finnst svo mikið af matsölustöðum í boði þar sem hægt er að fá góðann mat […]
Uppskrift: Grænn djús sem er alveg eins og vanilluís!
Posted on January 20, 2015 2 Comments
Mamma rakst á ótrúlega girnilega uppskrift af grænum sjeik í Fréttablaðinu um daginn og sendi mér mynd af henni. Eftir að ég las innihaldsefnin gat ég ekki beðið eftir að prófa, enda hljómaði hann ótrúlega vel! Og ég varð sko ekki fyrir vonbrigðum..þessi er fullkominn fyrir þá sem eru kannski ekkert mikið fyrir græna djúsa […]
Dagbókin: Matardagbók seinustu viku
Posted on January 18, 2015 5 Comments
Jæja ég held að það sé alveg komin tími á að vekja dagbókina aftur til lífsins! Í þessari viku langar mig að sýna ykkur það sem ég er að borða svona dagsdaglega, og ég tók mynd af mismunandi máltíðum á hverjum degi. Mánudagur Morgunmatur – Prótein hafragrautur: Ég byrja langflesta morgna á þessum morgunmat! Þetta er […]
Uppskrift: Sætkartöflu kjúklingasúpa
Posted on January 11, 2015 2 Comments

Ég var að renna yfir nokkrar uppskriftir af hollum mat sem ég á hjá mér, og rakst á þessa uppskrift af kjúklingasúpu sem ég eldaði oft þegar ég var seinast í keppnisundirbúningi. Súpan er alveg ótrúlega holl og góð, og stútfull af góðum næringarefnum. Hún er líka mjög saðsöm og áferðin er mjúk, fullkomin á […]