Archives

Gyðadröfn: Tax Free hugmyndir!

Ertu haldin alveg óstjórnlegri löngun til að eyða peningunum þínum í snyrtivörur á Tax Free dögum í Hagkaup en veist bara ekkert hvað þú átt að kaupa? Ég er með nokkrar góðar hugmyndir handa þér! 1. Real Techniques Eyebrow Set: Það fyrsta sem ég myndi ekki láta framhjá mér fara á Tax Free dögum er nýja […]

Read More

Ég mæli með: að kíkja á þetta á Tax Free dögum!

Það voru nokkrar í gær sem höfðu samband við mig og báðu mig að gera lista fyrir Tax Free dagana sem standa nú yfir í Hagkaup, en þeir byrjuðu í gær og verða yfir helgina. Það er alltaf gaman að leyfa sér að versla aðeins fleiri snyrtivörur á afslætti og ég er með nokkrar góðar […]

Read More