Archives

Drugstore vs. Department Store: BeautyBlender vs. Real Techniques Miracle Complexion Sponge

Jæja þá er komið að annarri færslunni í þessum flokki, þar sem ég ber saman dýrari og ódýrari vörur. Seinast voru það augnskuggapallettur, en nú eru það förðunarsvampar! Ég hef oft fengið spurninguna, um hver af þessum vinsælu förðunarsvömpum sé betri. Ég ákvað því í eitt skipti fyrir öll að útkljá það með æsispennandi einvígi. […]

Read More