Archives

Sumarið mitt!

Það verður að viðurkennast að seinustu dagar hafa verið vægast sagt pakkaðir hjá mér. Í seinustu viku var ég á fullu að klára skólann, sem er nú formlega búinn! Ég trúi varla að ég sé strax búin með eitt ár í háskólanum, líður alveg ótrúlega hratt. Akkúrat núna er ég búin að pakka meirihlutanum af […]

Read More

Að missa mig yfir: Ljósar neglur

Ljósar neglur eru búnar að vera mjög mikið in seinustu mánuði, og ég er að elska þetta trend! Finnst svo ótrúlega fallegt og elegant að vera með ljósar neglur, en það getur samt oft verið erfitt að fá ljóst naglalakk sem þekur vel. Ef ykkur langar í fallega ljósa liti get ég hiklaust mælt með […]

Read More

New in: Bikiní frá Victorias Secret!

Mikið var ég spennt þegar ég fékk bréf heim um að nýja bikiníið mitt sem ég pantaði mér frá Victorias Secret væri komið! Ég elska bikiníin frá þeim og finnst þau svo sumarleg og fín. Ég var alveg heillengi að velja enda nóg af týpum í boði og endalaust af litum! Ég endaði á að […]

Read More