Archives
Uppskriftir: Heimagerðar jólagjafir
Posted on December 6, 2014 3 Comments

Seinustu ár hef ég alltaf búið til sjálf stóran hluta af jólagjöfunum sem ég gef. Ekki bara er það oft ódýrara, heldur finnst mér líka svo ótrúlega skemmtilegt að dunda mér í desember og föndra gjafir. Plús að það er alltaf gaman að gefa eitthvað sem maður hefur sjálfur lagt ást og vinnu í! Svo […]
Uppskrift: Rolo karamellukex
Posted on November 23, 2014 Leave a Comment
Við mamma erum aldeilis ekki búnar að láta okkar eftir liggja í smákökubakstrinum um helgina! Í fyrra bökuðum við 16 sortir og það lítur allt út fyrir að við séum að fara að toppa okkur í ár. Já ég veit..við erum engan vegin venjulegar þegar kemur að jólabakstrinum. Rolo karamellukexið hefur verið bakað síðan 2012 […]
Uppskrift: Súkkulaði-jarðaberja-kitkat kaka
Posted on August 15, 2014 2 Comments

Þetta gæti nú varla talið uppskrift..en ég er búin að fá svo margar fyrirspurnir um þessa köku að ég verð að segja ykkur frá hvernig hún er gerð! Í tilefni þess að seinasti vinnudagurinn minn var á miðvikudaginn, bjó ég til þessa dásamlegu köku og fór með í vinnuna. Hún kláraðist upp til agna og […]
Vaxarðu augabrúnirnar heima? Súkkulaðivax er málið!
Posted on April 27, 2014 2 Comments
Okei ég held að ég viti um fátt betra heldur en súkkulaði. Það gerir einfaldlega alla daga betri! Ég elska súkkulaði og súkkulaðilykt svo þessvegna var ekki séns að ég gæti gengið útúr búðinni án þess að kaupa þetta súkkulaðivax þegar ég rakst á það! Hingað til hef ég bara fundið það í apótekunum hjá […]