Archives
Ég elska: Sturtuolíuna frá L’occitane
Posted on February 2, 2016 Leave a Comment
Þessi möndlu sturtuolía var búin að vera lengi á óskalistanum. Ég var búin að smitast af henni Þórunni Ívars, en hún er búin að dásama þessa olíu í bak og fyrir. Þar sem ég er auðvitað forfallinn aðdáandi allra olía þá varð ég að prófa hana, og ég varð sko ekki svikin skal ég segja […]
5 uppáhalds í apríl!
Posted on May 1, 2015 2 Comments
Þá er komið að hinu mánaðarlega 5 uppáhalds..og seinasta uppáhaldi vetrarins er það ekki? Eigum við ekki bara að segja það? Nú hlýtur sumarið að vera komið! Essie naglalakk í litnum Fiji Ég veit að ég er búin að segja ykkur áður frá þessu uppáhaldi, en í tilefni þess að Essie naglalökkin eru komin í […]
Nýtt: I Love…
Posted on April 14, 2015 Leave a Comment

Nýlega kom á markað hér á Íslandi skemmtileg ný krem- og sápuvörulína seim heitir I Love… Merkið framleiðir margar tegundir af kremum, sápum og skrúbbum, með mismunandi lyktum í afskaplega krúttlegum umbúðum. Vörurnar eru komnar í sölu í Hagkaup og eru í virkilega fallegum hringlaga stöndum. Þær eru líka á frábæru verði, en mig minnir að […]
5 uppáhalds í mars!
Posted on April 2, 2015 2 Comments
Jæja uppáhalds tími ársins hjá mér genginn í garð, páskarnir! Eins og staðan er núna er ég stödd fyrir norðan í bústað úti í sveit, en ég er nefnilega að skrifa þessa færslu fyrirfram, þar sem ég er ekki alveg viss með nettenginguna í bústaðnum. Við fjölskyldan ætlum þó að fara heim til Akureyrar fyrir […]
Ég elska: Mediterranean Moments sturtusápuna mína
Posted on March 25, 2015 2 Comments
Um daginn var ég á leið í Hagkaup að kaupa uppáhalds handsápuna mína, sem er froðusápa frá Palmolive með hindberjalykt, þegar ég tók eftir þessari sturtusápu í sömu hillu. Arna vinkona mín kom mér upp á þessa handsápu, hún er algjörlega frábær og ilmar bæði vel og gerir hendurnar mjúkar. En aftur að sturtusápunni! Hún […]