Archives

Spurningar vikunnar #6

1. Má setja brúnkukrem í andlitið? Það eru til brúnkukrem og brúnkusprey sem eru sérstaklega ætluð fyrir andlit, og ég mæli með að nota þau frekar en brúnkukrem fyrir líkamann í andlitið. Það er svosem allt í lagi að setja smá venjulegt brúnkukrem í andlitið, en það sem getur gerst er að húðin verður mun opnari […]

Read More

Spurningar vikunnar #5

1. Hvað er uppáhalds Disney myndin þín, og uppáhalds mynd yfir höfuð? Ég elska teiknimyndir og horfi óspart á þær þegar ég hef tíma, en uppáhalds Disney mynd væri annaðhvort Lion King eða Aladdin. Mér finnst Jasmín vera langfallegasta Disney prinsessan, svo ég held ég velji Aladdin! Þar sem ég horfi ekkert mjög mikið á bíómyndir […]

Read More

Spurningar vikunnar #4

Ekki gleyma að fylgjast með Q&A á fimmtudögum á Snapchat! 1. Afhverju seturðu ekki maskara á neðri augnhárin þín? Það er alveg rétt, ég geri það yfirleitt ekki, eins og ég minntist örstut á í færslu um daginn. Það er í raun og veru engin sérstök ástæða fyrir því að ég geri það ekki, það er […]

Read More

Spurningar vikunnar #3

Vonandi áttuð þið góða verslunarmannahelgi kæru lesendur! Sjálf notaði ég helgina í afslöppun en skellti mér svo til Eyja á sunnudeginum, þar sem ég má ekki missa af þjóðhátíð. Mér finnst verslunarmannahelgin oft marka tímann þegar sumrinu fer senn að ljúka og haustið að taka við, og ég hlakka til að takast á við allt […]

Read More

Spurningar vikunnar #2

Eins og ég lofaði heldur nýji vikulegi liðurinn minn alltaf áfram framvegis á fimmtudögum, en þá tek ég 10 spurningar frá fylgjendum mínum á Snapchat og svara þeim í story. Endilega fylgstu með á Snapchat og sendu inn spurningu næsta fimmtudag! 1. Í hvaða stjörnumerki ertu? Ég er steingeit, og er algjörlega týpískt steingeit..mjög, mjög þrjósk! […]

Read More

Spurningar vikunnar #1

Þeir sem eru að fylgjast með mér á Snapchat sáu örugglega í seinustu viku að ég byrjaði með nýjann lið sem verður alltaf á fimmtudögum í Story á Snapchat. Þar sem ég fæ svo ótrúlega mikið af beiðnum um að vera með spurt og svarað reglulega, ákvað ég að það gæti verið skemmtilegt að gera […]

Read More

Ég um mig: Q&A Snapchat Event

Það voru ótrúlega margir sem fylgdust með Snapchat eventinu sem var í gær í tilefni afmælisdagsins og sendu mér spurningar, sem mér fannst alveg virkilega skemmtilegt! Ég hef bara gaman af því að svara og mun klárlega skoða það að hafa eitthvað svona aftur. Story-ið varð um 1600 sekúndur svo það var greinilega mikill áhugi fyrir […]

Read More