Archives
Ég elska: Betty Lou-Manizer
Posted on September 14, 2015 Leave a Comment

Eins og ég hef áður sagt ykkur er einn af mínum – og margra annarra- uppáhalds highlighterum vara sem heitir Mary Lou-Manizer frá merkinu the Balm. Í “manizer” línunni frá the Balm eru líka tvær aðrar vörur, en það eru Cindy Lou-Manizer, sem er ljósbleikur highlighter, og svo Betty Lou-Manizer sem er dekkri highlighter og […]
5 uppáhalds í apríl!
Posted on May 1, 2015 2 Comments
Þá er komið að hinu mánaðarlega 5 uppáhalds..og seinasta uppáhaldi vetrarins er það ekki? Eigum við ekki bara að segja það? Nú hlýtur sumarið að vera komið! Essie naglalakk í litnum Fiji Ég veit að ég er búin að segja ykkur áður frá þessu uppáhaldi, en í tilefni þess að Essie naglalökkin eru komin í […]
Að missa mig yfir: The Balm Mary-Lou Manizer og Bahama Mama
Posted on March 31, 2015 5 Comments

í gær fékk ég loksins pakka sem ég er búin að bíða eftir lengi, en ég pantaði mér tvær vörur frá The Balm á netinu fyrir svolitlu síðan. Í millitíðinni, frá því ég pantaði og þangað til pakkinn kom, hafa sprottið upp nýjar netverslanir á Íslandi sem selja þessar vörur, svo þeir sem vilja kaupa […]
Skref-fyrir-skref: Countor/highlight andlitsförðun!
Posted on January 2, 2015 2 Comments

Fyrir löngu löngu síðan postaði ég mynd á instagrammið mitt þar sem ég var að mála mig með countor/highlight tækni, og fékk beiðnir um að setja sýnikennslufærslu á bloggið. Þessi færsla er búin að vera á leiðinni í örugglega meira en hálft ár, en ég hafði aldrei komið mér í það að taka almennilegar myndir, […]
Gamlárskvöld
Posted on December 30, 2014 1 Comment

Mikið er ég nú spennt fyrir morgundeginum! Mér finnst áramótin alltaf skemmtileg, og ennþá skemmtilegra þegar nýja árið gengur í garð og allir eru með ný markmið til að vinna að. Ég get ekki beðið eftir janúar, og hlakka til að deila með ykkur öllu því skemmtilega sem ég ætla að gera hér á blogginu. […]
Aðfangadagskvöld
Posted on December 22, 2014 Leave a Comment
Í dag setti ég saman á mynd nokkrar förðunarvörur sem ég ætla mér að nota í förðunina mína á aðfangadagskvöld. Ég ákvað að mig langaði að gera eitthvað öðruvísi en ég geri venjulega, og ætla að vera með mjög litla, dempaða augnförðun, áberandi varir, létta skyggingu og ljómandi húð. Ég er eiginlega aldrei með áberandi […]