Archives

5 uppáhalds í janúar!

Liðurinn 5 uppáhalds er búinn að vera í smá pásu seinutu mánuði, en það byrjaði held ég þegar ég gleymdi að gera hann einn mánuðinn. Mig langar samt endilega að taka hann upp aftur svo hér er ég komin með 5 uppáhalds hluti frá janúar mánuði! 1. MakeUp Eraser: Þetta er klárlega ein mesta snilld sem […]

Read More

Ég mæli með: að kíkja á þetta á Tax Free dögum!

Það voru nokkrar í gær sem höfðu samband við mig og báðu mig að gera lista fyrir Tax Free dagana sem standa nú yfir í Hagkaup, en þeir byrjuðu í gær og verða yfir helgina. Það er alltaf gaman að leyfa sér að versla aðeins fleiri snyrtivörur á afslætti og ég er með nokkrar góðar […]

Read More

Mínar must have snyrtivörur

Um daginn fékk ég fyrirspurn á Snapchat að segja frá mínum must-have snyrtivörum í story. Ég gerði story þar sem ég sagði frá nokkrum af þeim snyrtivörum sem ég er að nota núna og mér finnst vera “must-have”. Ég fékk ótal spurningar um vörurnar, og var svo beðin um að setja þær hérna á bloggið […]

Read More

Heima: Current Make-up Setup

Eins og ég sagði ykkur frá í byrjun janúar ætlaði ég að taka snyrtiaðstöðuna mína alveg í gegn og..já..það er semsagt ennþá í gangi. Þetta er að taka aðeins lengri tíma en ég ætlaði mér, en ég held að vandamál #1 sé að ég vill hafa allt fullkomið og það er stundum erfitt að finna […]

Read More

Svart/Fjólublátt

Um seinustu helgi fór ég til Akureyrar í heimsókn. Það er alltaf svo ótrúlega gott að koma heim og slaka aðeins á. Það var samt alveg ótrúlega skrítið að koma heim og vera samt ekki heima hjá sér! Eins og þið hafið kannski séð á blogginu þá á ég mjög erfitt með að pakka lítið, og […]

Read More

Obsessing over: So couture!

Surprise surprise að fyrsta færslan mín sé um maskara.. Kemur sennilega engum sem þekkir mig á óvart, en ég er algjör maskaradrottning og veit fátt skemmtilegra en að prófa nýja maskara! Er yfirleitt með þónokkra í gangi í einu, og er alltaf að prófa nýja en á samt alltaf nokkra uppáhalds sem ég kaupi aftur […]

Read More