Archives

Skincare: ageLOC Me

Færslan er ekki kostuð. Færslan er unnin í samstarfi við Nu Skin, og vörur í færslunni voru fengnar að gjöf. Um daginn fékk ég að kynnast nýju tæki, sem er að mínu mati algjör bylting í húðumhirðu! Ég er búin að vera að prófa tækið í rúmlega tvær vikur, og er alveg ótrúlega ánægð með það. Ég kalla […]

Read More

Ég mæli með: Aur Appinu!

Kynning Ef að þið eruð ekki búin að næla ykkur í snilldina sem Aur appið er, þá mæli ég klárlega með því! Ég er með smá sögu um kunnulegar aðstæður. Okei hver kannast ekki við að fara út að borða með vininum, kaupa saman vinkonugjöf handa þriðju vinkonunni, eða selja notaðar skólabækur á nokkra þúsundkalla? […]

Read More

Ég mæli með: MangaJo íste!

Kynning Nýlega kynntist ég drykkjum sem eru nýjir hérna á markaði, en það eru ávaxta-ístein frá MangaJo. Íste-in eru samt ekki nein venjuleg íste, því þau innihalda engann sykur, né viðbætt litarefni eða rotvarnarefni. Hver drykkur er í grunninn kælt grænt te, sem er svo bragðbætt með mismunandi ávöxtum eða berjum, sem eiga það sameiginlegt […]

Read More

Góð ráð: Til að laga brotnar púður-förðunarvörur!

Okei hver kannast ekki við það þegar eitthvað af uppáhalds augnskugganum, sólarpúðrinu eða púðrinu mans brotnar eins og á myndinni að ofan? Þar sem ég er sjálf virkilega mikill klaufi og brussa stundum á ég það alveg til að missa hlutina í gólfið. Þegar ég tek svo hlutinn upp til að gá hvort hann hafi […]

Read More

Uppskrift: Banana- og hafra pönnukökur

Þegar ég var að keppa seinast var ég alltaf með svokallaðann “nammidag” einu sinni í viku. Þá var alltaf fastur liður að búa mér til bananapönnukökur á laugardagsmorgnum, og það var eitthvað sem að ég gat alls ekki sleppt! Einu sinni meirisegja fattaði ég um miðnætti á föstudagskvöldi að ég ætti ekki banana til að […]

Read More

Góð ráð: Óvæntur ofurhyljari!

Ráðið sem ég ætla að segja ykkur frá í dag finnst örugglega mörgum pínu skrítið, og jafnvel ógeðslegt. En það er allt í lagi..mér fannst það líka fyrst. Þangað til ég prófaði það og sannfærðist! Okei nú megið þið ekki dæma mig af myndinni hér fyrir neðan. Ég veit að ég get verið virkilega mikil […]

Read More

Góð ráð: Til að þurrka bursta eftir þvott!

Ég verð nú alveg að viðurkenna það að þrífa burstana mína er nú ekkert endilega það skemmtilegasta sem ég geri..en samt, nauðsynlegt! Ég er vön að taka þá alla í þvott á svona 6 vikna fresti, og það er í raun og veru alveg nóg ef maður er bara að nota þá á sjálfan sig. […]

Read More

Uppskrift: Frosnir Skyrdropar

Mér finnst alltaf jafn skemmtilegt þegar ég finn aftur skemmtilegar uppskriftir sem ég hef gert áður en er löngu búin að gleyma. Ég var eittvað að renna í gegnum myndir á flakkaranum mínum um daginn þegar ég rakst á mynd af þessum frosnu skyrdropum sem ég gerði stundum og átti í frystinum. Þeir eru alveg […]

Read More

Ég elska: Bear barnanammi

Um daginn rakst ég á nýtt nammi (sem er sennilega ætlað fyrir börn) í Hagkaup. Það er frá fyrirtækinu Bear, sem að framleiðir allskonar sniðugt og hollt nammi! Ég er alveg þekkt fyrir að borða mat sem er ætlaður börnum, enda er hann líka stundum miklu skemmtilegri og jafnvel hollari. Ég kaupi mér oft barnamat […]

Read More

Ég elska: Moroccanoil Volume Shampoo

Það er langt síðan ég prófaði fyrst hárvörurnar frá MoroccanOil. Fyrir löngu síðan notaði ég alltaf sjampóið og næringuna frá þeim sem hét Repair. Það sem ég elska allra mest við allt frá Moroccanoil er lyktin, fæ bara ekki leið á henni! Mér finnst alltaf mikilvægt með sjampó og hárnæringu, að skipta um merki eða tegund reglulega, […]

Read More