Archives

Uppskrift: Fullkomna föstudagskvöldið mitt

Ég verð að viðurkenna að mér finnst alveg ótrúlega gott stundum að vera heima með sjálfri mér og eiga dekur-stund, eins og þið hafið kannski tekið eftir. Í dag er búið að vera algjört haust veður á Akureyri, sem er fullkomið að nýta í að kúra heima og gera eitthvað fyrir sjálfan sig! Ég ákvað […]

Read More

Að missa mig yfir: Nálastungu-slökunarpúði fyrir 1500kr

Ég datt niður á algjöra snilld um daginn! Keypti mér snilldar nálastungupúða og er búin að nota hann óspart síðan. Ég hef aldrei farið í venjulega nálastungu, en finnst þessi vísindi ótrúlega merkileg. Púðinn er gerður eftir svona “acupuncture” tækni, og er algjör snilld til að auka blóðflæði á ýmsum stöðum á líkamanum. Besti parturinn […]

Read More