Archives

Nýtt: I Love…

Nýlega kom á markað hér á Íslandi skemmtileg ný krem- og sápuvörulína seim heitir I Love… Merkið framleiðir margar tegundir af kremum, sápum og skrúbbum, með mismunandi lyktum í afskaplega krúttlegum umbúðum. Vörurnar eru komnar í sölu í Hagkaup og eru í virkilega fallegum hringlaga stöndum. Þær eru líka á frábæru verði, en mig minnir að […]

Read More

5 uppáhalds í janúar!

Það eru örugglega margir fegnir að janúar sé að klárast, þó að ég sé reyndar ekki sammála. Mér finnst janúar alltaf svo frábær mánuður, þegar allir fara af stað inn í nýja árið með ný markmið af fullum krafti. Svo átti ég líka afmæli í janúar! En á móti kemur að nú byrja dagarnir að […]

Read More

Ég elska: St. Ives Andlitsskrúbbinn

Þegar ég kom heim eftir jólin tók ég eftir því að húðin mín var að eiga sérstaklega slæma daga, mjög líklega eftir þessi kíló af súkkulaði sem ég innbyrti í fríinu. Ég fór að leita í skápunum mínum af einhverju sem gæti bjargað mér, og rakst þá á þennann skrúbb og mundi að ég hafði […]

Read More

Uppskrift: Varamaski og fleiri góð ráð við varaþurrk

Í morgun þá vaknaði ég snemma (eða er 10 ekki annars snemma?) þar sem ég ætlaði að fara í ræktina áður en ég færi að vinna. En svo leit ég út…og ákvað að fresta ræktinni og kúra aðeins lengur undir sænginni. Það er búið að vera alveg extra kalt úti seinustu daga og varirnar mínar […]

Read More

Uppskriftir: Heimagerðar jólagjafir

Seinustu ár hef ég alltaf búið til sjálf stóran hluta af jólagjöfunum sem ég gef. Ekki bara er það oft ódýrara, heldur finnst mér líka svo ótrúlega skemmtilegt að dunda mér í desember og föndra gjafir. Plús að það er alltaf gaman að gefa eitthvað sem maður hefur sjálfur lagt ást og vinnu í! Svo […]

Read More

5 uppáhalds í júní!

Æi já ég veit að júni er ekki alveg búinn..en ég er bara svo spennt að segja ykkur frá uppáhalds vörunum mínum sem voru mikið notaðar í þessum mánuði!  Efstir á blaði verða klárlega að vera baby lips varasalvarnir sem komu til landsins í mánuðinum. Er búin að nota þá endalaust mikið og get eiginlega […]

Read More

Uppskrift: Buttlift bodyskrúbburinn minn!

Þið hafið örugglega margar heyrt um kaffiskrúbba fyrir líkamann. Ég er búin að vera að prófa mig áfram með nokkra og er núna búin að finna þá útgáfu sem mér líkar best við og langar að deila með ykkur!  Það er ástæða fyrir að ég kalla hann buttlift skrúbb, hann nefnilega gerir einmitt það, lyftir […]

Read More

Uppskrift: Stækkandi og mýkjandi varaskrúbbur

Aftur dinglaði pósturinn hjá mér í gær og ég alltaf jafn spennt. Í þetta skiptið var það varaliturinn sem ég sagði ykkur frá að ég hefði pantað mér um daginn. Mattur nude litur frá Revlon sem ég var mjög spennt að prófa. Ég skellti honum strax á mig en það varð ekki alveg eins og […]

Read More

Uppskrift: Mýkstu leggir í heimi!

Okei ég gat eiginlega bara ekki beðið eftir að gefa ykkur uppskriftina af þessum uppáhalds skrúbbnum mínum! Hann er of mikil snilld! Ég rakst á uppskriftina af honum á pinterest fyrir einhverjum tíma og hef haldið uppá hana síðan. Ég er algjör sökker fyrir einhverju svona sem þú getur búið til heima og ég elska […]

Read More