Archives

Skref-fyrir-skref: Hvernig á að þrífa gerviaugnhár eftir notkun!

Þegar maður kaupir góð og vönduð gerviaugnhár, er ekkert mál að nota þau í fleiri en eitt skipti. Til að þau haldist falleg er mikilvægt að þrífa þau vel eftir hverja notkun. Ef maður gerir það rétt verða þau nánast eins og ný og ég nota flest öll augnhárin mín í nokkur skipti áður en […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Countor/highlight andlitsförðun!

Fyrir löngu löngu síðan postaði ég mynd á instagrammið mitt þar sem ég var að mála mig með countor/highlight tækni, og fékk beiðnir um að setja sýnikennslufærslu á bloggið. Þessi færsla er búin að vera á leiðinni í örugglega meira en hálft ár, en ég hafði aldrei komið mér í það að taka almennilegar myndir, […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Everyday Flutter frá Tanya Burr

Um daginn sagði ég ykkur frá nýju augnhárunum sem voru að koma til landsins frá hinni dásamlegu Tanyu Burr (HÉR). Í þeirri færslu sagði ég frá því að ég héldi að ég ætti eftir að nota Everyday Flutter hálfu lengjurnar mest og það hefur sko staðist! Mér finnst þær algjört æði, og sérstaklega flottar því […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Árshátíðarförðunar rútína

Mig langaði að segja ykkur aðeins frá því hvernig ég gerði árshátíðarförðunina mína á laugardaginn skref fyrir skref. Ég tók ekki myndir skref-fyrir-skref en ég tók mynd af þeim vörum sem ég notaði, og datt í hug að segja ykkur kannski aðeins frá því í hvaða röð ég notaði þær. Þetta er því ekki beint […]

Read More