Archives
Stíllinn: Outfit Vika 15.-19. feb!
Posted on February 21, 2016 Leave a Comment
Ég er búin að fá margar beiðnir seinustu mánuði um að taka aftur upp fleiri liði tengda stíl og tísku, og margir eru búnir að biðja um að fá outfit vikurnar aftur. Ég tek svona ábendingum fagnandi og ákvað í seinustu viku að taka myndir af outfittum vikunnar og deila með ykkur! Mánudagur: Kærastinn sló heldur […]
New In: Nike Free Flyknit 4.0
Posted on March 18, 2015 Leave a Comment
Eins og ég sagði ykkur um daginn er ég búin að vera að leita mér að hinum fullkomnu strigaskóm í nokkrar vikur, og búin að máta endalaust margar týpur. Mig langaði í skó sem ég get bæði notað þegar ég er að hlaupa í ræktinni, og líka bara þegar mig langar að vera í þægilegum […]
Mig langar í: Óskalistinn
Posted on February 21, 2015 Leave a Comment
Það sem er efst á óskalistanum þessa dagana.. Mac x Disney Cindarella Make Up Collection Það er svo ótrúlega gaman að fylgjast með snyrtivörurisanum Mac og það er alltaf spennandi þegar þeir koma með nýjar línur á markað! Nýjasta línan þeirra var gerð í samstarfi við Disney, í tilefni myndarinnar um Öskubusku. Öll línan er […]
Dagbókin: Skóla Outfit Vikunnar
Posted on September 21, 2014 6 Comments
Þá get ég loksins sagt ykkur frá nýja flokknum sem ég er búin að vera að undirbúa hérna á blogginu, nefnilega dagbókinni! Á sunnudögum langar mig að sýna ykkur vikuna sem var að líða, í myndum frá hverjum virkum degi. Fyrsta dagbókin verður outfit dagbók seinustu skólaviku. Mánudagur: Á mánudaginn var ég í síðu ljósu […]
Confessions of a shopaholic Vol3: Back to school edition
Posted on August 30, 2014 Leave a Comment
Mér finnst haustið svo frábær tími..allir að byrja í rútínu eftir sumarið og mikið í gangi hjá flestum. Núna þegar langflestir skólar eru byrjaðir aftur eftir sumarið eru margir í verslunarhugleiðingum og þar á meðal ég! Nokkrir hlutir sem ég er búin að næla mér í fyrir skólann: Efst á listanum verður að vera […]
Confessions Of A Shopaholic Vol.2
Posted on July 9, 2014 2 Comments
Þið sem þekkið mig vitið alveg hvað ég á að vera að gera þessa dagana (spara), nefnilega kaupa allskonar skemmtilegt dót (spara)! Ég á stundum alveg rosalega erfitt með að hemja mig, en það er bara eitthvað svo frelsandi að versla..eruð þið ekki sammála? Hér eru nokkrir hlutir sem ég keypti á seinustu dögum og […]