Archives

Fyrir strákana: og skeggið!

Loksins er komið að færslu hér á blogginu sem er sérstaklega ætluð fyrir strákana! Nú eða þá stelpurnar sem langar að hugsa vel um strákana sína. Á mínu heimili er það nú reyndar yfirleitt ég sem sé um kremkaup og þessháttar – kærastinn sér um aðra mikilvæga hluti og mér finnst það bara fín verkaskipting. […]

Read More