Archives

New In: GYLLT/SVART

Núna er fylgihlutaverslunin SIX að fagna 5 ára afmæli sínu. Jeeeijj..alltaf gaman að eiga afmæli! Í tilefni afmælisins eru allar vörurnar þeirra á 3 fyrir 2 alla helgina! Þið gætuð til dæmis fengið ykkur alla þessa þrjá hluti sem ég er með á myndinni og borgað bara fyrir tvo! Mér finnst alltaf jafn gaman að kíkja til […]

Read More

New In: Pastel Pink Mini Bag

Þið eruð mjög líklega búin að átta ykkur á því fyrir einhverju síðan að ég elska bleikt..og gyllt. Ljós baby/pastel bleikir eru í allra mesta uppáhaldi, og passa svo einstaklega vel með gylltu. Þegar ég sé eitthvað sem er ljósbleikt og gyllt finnst mér alveg virkilega erfitt að sleppa því að kaupa það. Ég er […]

Read More

Pretty Little Things

Fallegir, litlir hlutir…hljómar kannski ekki alveg jafn vel á íslensku. Eitthvað sem ég fell alltaf fyrir (eins og ég hef sagt ykkur áður), bæði þegar kemur að fatnaði og fylgihlutum, eru fínlegir, gylltir detailar – eða smáatriði. Ég dregst alltaf að kápum og yfirhöfnum sem eru með gylltum rennilásum eða hnöppum, og sérstaklega þeim sem eru líka […]

Read More

Trend: Sailor

Eitt af þeim trendum sem mér finnst vera fallegt og ég held að verði áberandi í sumar er Sailor trendið. Það einkennist af dökkbláum og hvítum lit, röndum, gylltum detailum, hnútum og perlum. Það er mikið af fallegum flíkum til í búðunum núna sem að smellpassa inn í þetta trend, og fylgihlutir í sama stíl setja svo punktinn […]

Read More

Að missa mig yfir: Nýju línunni í Six

í fyrradag átti ég leið í Kringluna og leit við í uppáhalds fylgihlutabúðinni minni, Six. Ég elska að kíkja til þeirra og fá mér fallega fylgihluti, líka þar sem þeir eru á svo ótrúlega góðu verði! Þau voru akkúrat að taka upp nýja gullfallega línu, og ég var ekki lengi að falla fyrir henni og taka […]

Read More

Ég elska: Statement Necklace

Ég er með algjört fylgihlutaæði þessa dagana og spái mikið í hverju sé hægt að bæta við outfittin mín til að fullkomna þau. Eitt af því sem ég elska er að eiga fallegar statement hálsfestar, sem geta gert svo ótrúlega mikið fyrir heildarlúkkið. Þær eru fullkomnar til að poppa upp venjulegt svart outfit, og geta breytt algjörlega […]

Read More

Að missa mig yfir: Mini Bags

Eitt trend sem að verður bara heitara og heitara með hverjum deginum eru hinar svokölluðu mini bags. Það eru litlar töskur, sem líta út eins og smærri útgáfur af stærri töskum, og eru alveg ótrúlega hentugar! Ég er búin að sjá svona töskur út um allt á myndum á netinu og það er greinilegt að […]

Read More