Archives
Uppskrift: Avocado Toast
Posted on January 7, 2015 Leave a Comment
Eins og þið vitið þá elska ég avocado..bara elska það. Ég borða það á hverjum degi og það er nánast sama í hvaða formi það er, mér finnst það allt gott. Eitt af því sem mér finnst ótrúlega gott að fá mér er ristað brauð með stöppuðu avocado, og svo bæti ég smá við það […]
Að missa mig yfir: Handáburður frá Crabtree & Evelyn
Posted on November 21, 2014 1 Comment

Í dag rölti ég með mömmu í alveg ótrúlega sæta búð í miðbæ Akureyrar sem heitir Systur & Makar, og er á Strandgötunni. Ég mæli 100% með að kíkja í þessa krúttlegu búð ef þið eigið leið um, en þar fæst ótrúlega margt fallegt! Tilefnið var að mömmu vantaði handáburð, og var búin að frétta […]
Ég elska: Upplífgandi sítrónuolía
Posted on November 20, 2014 Leave a Comment

Loksins er þessi fimmtudagur runninn upp! Akkúrat núna sit ég á flugvellinum að bíða eftir flugvélinni sem ætlar að fara með mig til Akureyrar, en ég ætla að kíkja í heimsókn yfir helgina. Ég get svona eiginlega ekki beðið, það er alltaf gott að komast heim og sérstaklega núna þar sem ég veit að mamma […]
Uppskrift: Uppáhalds græni djúsinn minn
Posted on August 12, 2014 4 Comments

Ég elska græna djúsa, þeir eru nefnilega svarið við svo mörgu! Alltaf þegar einhver segir við mig til dæmis: “ohh ég er svo þreytt”, eða “æi ég er með hálsbólgu”, svara ég alltaf: “ertu búin að fá þér grænan djús?”. Mjög pirrandi týpa, en ég bara trúi svo mikið á að það sem við borðum […]
Uppskrift: Mýkstu leggir í heimi!
Posted on April 25, 2014 14 Comments
Okei ég gat eiginlega bara ekki beðið eftir að gefa ykkur uppskriftina af þessum uppáhalds skrúbbnum mínum! Hann er of mikil snilld! Ég rakst á uppskriftina af honum á pinterest fyrir einhverjum tíma og hef haldið uppá hana síðan. Ég er algjör sökker fyrir einhverju svona sem þú getur búið til heima og ég elska […]