Archives
5 uppáhalds í júní!
Posted on July 2, 2015 2 Comments
Júní leið alltof fljótt og júlí strax tekinn við..þá er tími til að líta yfir nokkrar uppáhalds vörur í seinasta mánuði! 1. Max Factor Miracle Touch farði: Farði frá Max Factor sem kom mér alveg virkilega á óvart! Ég mun segja ykkur betur frá þessum í sér færslu á morgun, og sýna ykkur fyrir/eftir myndir. Þetta […]