Archives
Skincare: ageLOC Me
Posted on March 23, 2016 1 Comment
Færslan er ekki kostuð. Færslan er unnin í samstarfi við Nu Skin, og vörur í færslunni voru fengnar að gjöf. Um daginn fékk ég að kynnast nýju tæki, sem er að mínu mati algjör bylting í húðumhirðu! Ég er búin að vera að prófa tækið í rúmlega tvær vikur, og er alveg ótrúlega ánægð með það. Ég kalla […]
Ég elska: Skin Perfection frá L’oreal
Posted on January 29, 2015 1 Comment

Seinustu mánuði er ég búin að vera að prófa Skin Perfection línuna frá L’oreal, en ég ákvað að skipta úr Nutri Gold (líka frá L’oreal) þegar þessi bleika kom til landsins. Ég er ótrúlega hrifin og byrjaði að sjá mun á áferðinni á húðinni minni eftir nokkrar vikur. Línan samanstendur af augnkremi, þreytubana fyrir andlitið, […]