Archives
Uppskrift: Saltkaramellukakó
Posted on November 5, 2014 Leave a Comment

Í dag var rigning. Í dag var líka kalt. Í dag sprakk dekk á bílnum mínum. En í dag fékk ég líka bestu vinkonu mína í heimsókn til mín í borgina í smá knús! Ef að þið eruð með betra tilefni til þess að búa til heitt kakó og borða piparkökur og súkkulaði væri ég […]
Uppskrift: Bláber með hafrarjóma
Posted on August 7, 2014 Leave a Comment

Eins og ég hef sagt ykkur frá áður fæ ég reglulega æði fyrir einhverju og get ekki hætt að borða það. Ég er nánast eins og ólétt kona sem fær óstjórnanlega löngun í fáránlega hluti því stundum bara get ég einfaldlega ekki hætt að borða einhvern ákveðinn hlut! Bláber eru búin að eiga hug minn […]