Archives

Ég um mig: og lokaprófin í Reykjavík Makeup School

Í fyrradag útskrifaðist ég úr Reykjavík Makeup School, og er því formlega orðin lærður förðunarfræðingur! Ég viðurkenni alveg að það voru blendnar tilfinningar að útskrifast..mér fannst svo gaman í skólanum að mig langaði hreinlega bara ekkert að klára. En allt verður að taka enda, og það er líka skemmtilegt að vera loksins orðin lærð. Mig […]

Read More

Ég um mig: og förðunarnám!

Eins og þið kannski vitið er ég mjög virk á Snapchat aðganginum mínum, enda finnst mér það alveg ótrúlega skemmtilegur miðill! Það skemmtilegasta finnst mér hversu auðvelt það er að vera í beinu sambandi við lesendur og þá sem fylgjast með. Mér finnst svo ótrúlega gaman að fá spurningarnar ykkar og vita hverju þið eruð […]

Read More