Archives

Góð ráð: Til að hreinsa förðunarbursta!

Þessa dagana finnst mér ég gera fátt annað en að þrífa bursta – en það fylgir því svosem að vera förðunarfræðingur. Ég verð að viðurkenna að það er alls ekki það skemmtilegasta sem ég geri. Eiginlega alveg þvert á móti, mér finnst það alveg einstaklega leiðinlegt. Þessvegna tek ég því alltaf fagnandi þegar ég kynnist […]

Read More

#browsonfleek

Ég eignaðist nýlega nýja augabrúnasettið frá Real Techniques, og er búin að vera með #browsonfleek síðan! Augabrúnasettið inniheldur þrjá bursta, en þeir eru allir með bognu skafti til að gera ásetningu á augabrúnir auðveldari. Ég byrja alltaf á að nota greiðuna lengst til hægri og greiða vel í gegnum brúnirnar. Næst nota ég svo skáskorna […]

Read More

Nýtt: Real Techniques Duo Fiber Collection

Jæja þá er ég loksins mætt aftur með nýja færslu handa ykkur! Á fimmtudaginn seinasta var ég stödd í Smáralind á miðnæturopnuninni að kynna nýja Real Techniques settið sem var að koma til landsins. Settið er búið að vera á markaðnum úti í smá tíma, en hafði aldrei komið til Íslands fyrr en núna! Ég […]

Read More

Góð ráð: Til að þurrka bursta eftir þvott!

Ég verð nú alveg að viðurkenna það að þrífa burstana mína er nú ekkert endilega það skemmtilegasta sem ég geri..en samt, nauðsynlegt! Ég er vön að taka þá alla í þvott á svona 6 vikna fresti, og það er í raun og veru alveg nóg ef maður er bara að nota þá á sjálfan sig. […]

Read More

Gyða talar um: Bold Metals

Okei svo um helgina fékk ég himnasendinguna sem ég er búin að vera að bíða eftir..nefnilega nýju burstana frá Real Techniques sem eru úr Bold Metals línunni! Ég er alveg að missa mig yfir þessum burstum, og gat bara ekki beðið eftir að segja ykkur frá þeim! En ég hafði svo mikið að segja að […]

Read More

Að missa mig yfir: Nýju Bold Metals burstunum frá Real Techniques

Update: Pixiwoo systurnar voru að setja inn þetta myndband þar sem þær segja betur frá þeim! Er ennþá meira spennt! Á meðan ég sit hérna paksödd eftir kalkúninn og meðlætið að bíða eftir áramótaskaupinu, finnst mér tilvalið að skella í seinustu bloggfærslu ársins. Ef þið hafið verið að fylgjast með Instagram og Twitter hjá Real Techniques […]

Read More

Þeir eru komnir: Nic’s Picks!

Eins og glöggir lesendur hafa sennilega áttað sig á nú þegar..þá elska ég Real Techniques burstana, og nota enga aðra bursta. Ekki það að ég vilji alls ekki nota aðra bursta, ég bara hef ekki fundið þörfina til að nota neina aðra þar sem mér finnst ég hafa allt sem ég þarf með þeim. En..það […]

Read More

5 uppáhalds í ágúst!

Betra er seint en aldrei er það ekki? Ég er búin að vera algjörlega á haus þessi mánaðarmót, að byrja í skólanum og flytja inn í nýju íbúðina mína, og hreinlega fattaði ekki að það er löngu kominn tími fyrir 5 uppáhalds! Vonandi fyrirgefið þið mér og ég lofa að sýna ykkur myndir af íbúðinni […]

Read More

Burstar baðaðir skref fyrir skref!

Að eiga góða bursta er algjör nauðsyn! Góðir burstar eru undirstaðan að fallegri förðun eins og flestir make up artistar vita. Ég hafði aldrei átt almennilegt burstasett svo þegar Real Techniques burstarnir komu til Íslands ákvað ég að nú væri kominn tími til að henda gömlu þreyttu burstunum og endurnýja alveg. Ég hef ekki ennþá […]

Read More

Þegar ég ferðast..

Á ég alveg ofboðslega erfitt með að taka með mér lítinn farangur! 20kg ferðataska er bara standad fyrir eina helgi að heiman.. Getur stundum verið mjög pirrandi að kunna ekki að pakka litlu og burðast með farangur útum allt, en ég er svona að reyna að læra að hemja mig, getur verið ótrúlega erfitt samt! […]

Read More