Archives

Gjafaleikur: Amino Energy Peach Lemonade!

Amino Energy er að droppa hverri nýju bragðtegundinni á fætur annarri. Nýjasta viðbótin er Peach Lemonade, og já: bragðið er jafn ótrúlega gott og það hljómar. Eins mikið og ég elska Blueberry Mojito Amino, Pinapple Amino og Strawberry Lime Amino, þá er þessi nýjasta bara eitt það allra besta sem ég hef á ævi minni […]

Read More

Ræktin: Only Play

Ég er svo ótrúlega hrifin af íþróttavörulínunni sem fæst í Vero Moda! Þessi ræktarföt eru ótrúlega flott, og á svo virkilega góðu verði að ég er alltaf jafn hissa. Ræktarbuxur á 6000kr? Ha!? Það sem er líka snilld er að Only er búið að framleiða íþróttaföt núna í þónokkur ár, svo þeir eru komnir með […]

Read More

Ég elska: Amino Energy Blueberry Mojito

Ég missti mig aðeins þegar ég sá nýjasta Amino Energy bragðið, en það er með bláberja mojito bragði! Amino Energy er uppáhalds pre-workout (fyrir æfingu) drykkurinn minn, og ég er búin að nota hann nánast síðan ég byrjaði í ræktinni. Það sem ég elska við hann er að hann gefur mér svo ótrúlega góða orku […]

Read More

New In: Nike Legendary Freeze

Ég verð að segja ykkur frá nýju ræktarbuxunum mínum, en þær eru einar þær þægilegustu sem ég hef á ævi minni prófað! Þær eru frá Nike og heita Legendary Freeze leggings. Þær eru einstaklega háar, og sniðið er þannig að þær eru aðeins hærri upp að aftan, svo þær “faðma” rassinn á mjög þægilegann hátt […]

Read More

Ræktin: 5 lög fyrir hlaupabrettið

Eins og ég hef sagt ykkur er ég svolítið búin að vera að æfa mig að hlaupa í ræktinni uppá síðkastið. Mig langar að koma mér í betra hlaupaform, og finnst gaman að vinna að því núna svona fyrir sumarið. Það væri nefnilega gaman að geta hlaupið einhverjar vegalengdir úti í sumar í góða veðrinu […]

Read More

Y.A.S. Sport gjafaleikur!

Nýlega kom splunkuný sending af Y.A.S. Sport línunni í verslanir Vero Moda. Þið sem eruð að fylgjast með mér á Snapchat (@gydadrofn) sáuð örugglega þegar ég kíkti til þeirra að máta, og varð alveg ástfangin upp fyrir haus! Línan sem er komin í verslanir núna er alveg guðdómlega falleg. Mynstrin og litirnir eru alveg ótrúlega […]

Read More