Archives

Dagbókin: Matardagbók seinustu viku

Jæja ég held að það sé alveg komin tími á að vekja dagbókina aftur til lífsins! Í þessari viku langar mig að sýna ykkur það sem ég er að borða svona dagsdaglega, og ég tók mynd af mismunandi máltíðum á hverjum degi. Mánudagur Morgunmatur – Prótein hafragrautur: Ég byrja langflesta morgna á þessum morgunmat! Þetta er […]

Read More

Dagbókin: Skóla nesti vikunnar

Þá er komin að annari færslunni í nýja vikulega liðnum, Dagbókinni! Í þetta skiptið langaði mig að sýna ykkur nestispoka vikunnar, en ég reyni að hafa með mér nesti í skólann á hverjum degi. Bæði finnst mér ótrúlega gaman að brasa í eldhúsinu og útbúa nesti, og svo er það líka ódýrara heldur en að […]

Read More

Back to school: 6 hugmyndir af hollu millimáli!

Jæja þá er haustið komið og skólalífið að byrja hjá ansi mörgum. Sjálf er ég að setjast á skólabekk eftir tveggja ára pásu og finnst frábært að vera komin aftur í skóla. Seinustu viku og næstu viku sem er að koma bý ég í (nokkrum) ferðatösku, því að ég fæ ekki íbúðina mína afhenda fyrr […]

Read More