Archives
PASTELS
Posted on July 15, 2015 Leave a Comment
Ég elska, elska, elska pastelliti í öllu..fötum, naglalökkum, skarti, fylgihlutum. Það er bara eitthvað svo krúttlegt og dásamlegt við fallega ljósa pastelliti. Ég tók nokkrar myndir af fylgihlutum í pastel litum sem ég fékk í Six! Peysa: HM Skart: SIX Naglalakk: Essie – liturinn Fiji xxx Færslan er ekki kostuð.
Að missa mig yfir: Rose hip frá Barry M!
Posted on January 22, 2015 Leave a Comment
Vinkona mín kom heim með alveg ótrúlega fallegt naglalakk úr River Island um daginn, en það er úr Gelly naglalakkalínunni frá Barry M. Liturinn heitir Rose hip og er fullkomlega ljósbleikur. Ég elska ljós naglalökk, og sérstaklega eins og þessi sem eru þekjandi og maður þarf bara 2 umferðir til að þau verði falleg. Oft […]
Heima hjá mér: Post-it miðaveggur
Posted on October 23, 2014 1 Comment
Eitt af því sem ég elska eru post-it miðar..þið vitið svona minnismiðar sem eru með svona límrönd og það er hægt að líma á vegginn eða hlutina í kringum sig. Ég elska að skipuleggja og ég elska að hafa hlutina sjónrænt fyrir framan mig. Post-it miðar eru mín leið til að gera bæði í einu […]
Að missa mig yfir: Ljósar neglur
Posted on June 11, 2014 Leave a Comment
Ljósar neglur eru búnar að vera mjög mikið in seinustu mánuði, og ég er að elska þetta trend! Finnst svo ótrúlega fallegt og elegant að vera með ljósar neglur, en það getur samt oft verið erfitt að fá ljóst naglalakk sem þekur vel. Ef ykkur langar í fallega ljósa liti get ég hiklaust mælt með […]