Archives

New In: Carli Bybel Palette

Nýlega gaf beauty gúrúinn og Youtuberinn yndislegi Carli Bybel út sína eigin pallettu í samstarfi við BH Cosmetics. Þar sem ég er mikill Carli aðdáandi þá varð ég að eignast pallettuna, en ég fékk hana einmitt í vikunni! Pallettan kemur í ótrúlega fallegum umbúðum, og inniheldur 10 augnskugga og 4 highlightera. Ég ætla svosem ekkert […]

Read More

Ég elska: La Palette Nude frá L’oreal!

Loooooksins, loksins! Get ég talað um þessa pallettu og skrifað um hana hér á blogginu! Ég eignaðist hana í vor, en ég var einfaldlega of spennt að prófa til að bíða eftir að hún kæmi til landsins svo ég lét kaupa hana fyrir mig í Bretlandi. Ég vissi samt að hún væri á leiðinni til […]

Read More

5 uppáhalds í júlí!

Nýr mánuður, ný uppáhalds! 1. Too Faced – Natural Matte augnskuggapalletta: Keypti mér þessa í Sephora í Barcelona um daginn, og algjörlega dýrka hana! Hún er með gullfallegum möttum litum, og ég er búin að nota hana ótrúlega mikið síðan ég fékk hana. 2. Yves Saint Laurent – Touche Eclat gullpenninn: Loksins, loksins, loksins kom ég mér […]

Read More

Ég elska: Brow Artist Genius Kit frá L’oreal

Síðasta árið hefur einhvernveginn allt í snyrtivöruheiminum snúist um augabrúnir. Ég er að fylgjast með mörgum flottum make up artistum og öðrum í snyrtivörubransanum á Instagram, og mér finnst ég alltaf vera að sjá endalaus augabrúnamyndbönd á Instagram-feedinu mínu. Ég verð að viðurkenna að ég er líka sjálf búin að spá mikið í augabrúnum, og upp á […]

Read More