Archives
Stíllinn: Outfit Vika 15.-19. feb!
Posted on February 21, 2016 Leave a Comment
Ég er búin að fá margar beiðnir seinustu mánuði um að taka aftur upp fleiri liði tengda stíl og tísku, og margir eru búnir að biðja um að fá outfit vikurnar aftur. Ég tek svona ábendingum fagnandi og ákvað í seinustu viku að taka myndir af outfittum vikunnar og deila með ykkur! Mánudagur: Kærastinn sló heldur […]
Must have fyrir veturinn: Fallegir treflar!
Posted on October 27, 2015 Leave a Comment

Eitt af því sem kuldaskræfunni mér finnst vera algjört must have fyrir veturinn sem er óðum að skella á, eru nóg af góðum treflum! Ég fer varla út úr húsi á veturna án þess að vera með trefil um hálsinn, og stundum er það meirasegja til vandræða ef að trefill er ekki í takt við […]
Kóngablátt+Gull
Posted on June 29, 2015 Leave a Comment
Kóngablátt og gyllt er litasamsetning sem ég hef alltaf verið ótrúlega hrifin af. Í haust keypti ég mér einmitt Michael Kors verski í þessum litum, og ég er búin að vera með það daglega síðan þá! Það er eitthvað svo ótrúlega fallegt og “konunglegt” við þessa liti, sem ég fæ ekki leið á. Í seinustu […]
Vorið á Instagram!
Posted on May 13, 2015 Leave a Comment
Nú er aldeilis langt síðan ég hef gert Instagram færslu, en mér finnst alltaf gaman að birta aftur myndir sem ég hef sett á Instagram og segja ykkur aðeins betur frá þeim! Vorið er svo sannarlega tíminn til að fara að klæða sig í sumarlegri liti og léttari flíkur. Ferskjulitaða skyrtan mín er í uppáhaldi […]
Dagbókin: Outfit vika!
Posted on March 1, 2015 Leave a Comment
í haust gerði ég færslu þar sem ég tók mynd af skóla-outfittum dagsins í eina viku, og ákvað að það væri gaman að endurtaka leikinn aftur núna! Myndirnar eru allar mjög mikið hversdags en mér finnst oft svo gaman að skoða og eiga svoleiðis myndir, því oftast tekur maður bara myndir þegar maður er búinn […]
Dagbókin: Kósý-vikan ógurlega
Posted on October 5, 2014 Leave a Comment
Þessi dagbók verður mjög heimilisleg og krúttleg. Ég er nefnilega búin að vera á haus í skólavinnu í seinustu viku, endalaus próf og verkefnaskil í gangi, og ofan á það bættist svo veðrið sem gerði vikuna ekki beint auðveldari. Þar sem að mig langar að hafa dagbókina mína frekar persónulega og endurspegla lífið mitt ætla […]
Dagbókin: Skóla Outfit Vikunnar
Posted on September 21, 2014 6 Comments
Þá get ég loksins sagt ykkur frá nýja flokknum sem ég er búin að vera að undirbúa hérna á blogginu, nefnilega dagbókinni! Á sunnudögum langar mig að sýna ykkur vikuna sem var að líða, í myndum frá hverjum virkum degi. Fyrsta dagbókin verður outfit dagbók seinustu skólaviku. Mánudagur: Á mánudaginn var ég í síðu ljósu […]
Myndablogg: Back to school óskalistinn minn
Posted on August 25, 2014 Leave a Comment
Að vanta er frekar teygjanlegt hugtak..ef að þið mynduð spyrja mömmu mína myndi hún líklega segja ykkur að mig vantaði ekki neitt í fataskápinn minn og væri bara í góðu standi með nóg af fötum fyrir veturinn. En ég er á öðru máli! Það er nefnilega alveg hellingur sem mig nauðsynlega vantar til að lifa […]