Archives
Ég elska: Moroccanoil Body
Posted on January 27, 2016 Leave a Comment
Ég veit ekki hvort ég hef nefnt það áður hérna á blogginu, eða hvort að þið hafið ef til vill áttað ykkur á því sjálf – en lykt skiptir mig einstaklega miklu máli. Ég er með virkilega næmt lyktarskyn, og fæ ótrúlega mikið út úr því að hafa góða lykt í kringum mig. Mér finnst […]
Ég elska: Dr. Bronner Magic Soaps
Posted on August 13, 2015 1 Comment
Um daginn kom Arna vinkona mín með Dr.Bronner sápu heim, sem hún hafði keypt í Whole Foods í Bandaríkjunum. Hún sagði mér að þetta væri algjör undrasápa, og það mætti nota hana í hvað sem er. Ég prófaði að nota hana í sturtunni, og fannst hún algjört æði, og fór að kynna mér hana betur. […]
Uppskrift: Hármaski með argan olíu
Posted on October 30, 2014 8 Comments

Eitt af því sem ég er búin að vera að einbeita mér að seinustu mánuði, er að fá hárið mitt til að vaxa hraðar og verða heilbrigðara. Ég byrjaði að taka hárkúr vítamín og þaratöflur til að styrkja hárið innan frá, og samhliða því er ég búin að nota hármaska einu sinni í viku í […]
Útlitið: Olíurnar mínar
Posted on October 6, 2014 1 Comment

Þið sem lesið reglulega hafið alveg örugglega tekið eftir því að ég er mikill aðdáandi hinna ýmsu olía og nota þær í endalaust margt. Ég trúi svo mikið á olíur og finnst þær algjörlega lífsnauðsynlegar. Ég nota bæði lífrænar, náttúrulegar olíur og “tilbúnar” olíur, en mig langaði að sýna ykkur 5 olíur sem flestir myndu halda […]
I ain’t saying she’s a golddigger..
Posted on June 4, 2014 2 Comments
Eitt af stóru make up trendum sumarsins sem mér finnst vera mjög áberandi í flestum merkjum fyrir er gull trendið! Í sumar snýst allt um að vera með þetta “glow” eða ljóma, svona þetta strandar-nýkominúrsólinni lúkk. Húðin mjúk og áferðafalleg og augu og varir frekar hlutlaust. Mig langaði að sýna ykkur þrjár vörur sem ég […]