Archives
Ég elska: Sturtuolíuna frá L’occitane
Posted on February 2, 2016 Leave a Comment
Þessi möndlu sturtuolía var búin að vera lengi á óskalistanum. Ég var búin að smitast af henni Þórunni Ívars, en hún er búin að dásama þessa olíu í bak og fyrir. Þar sem ég er auðvitað forfallinn aðdáandi allra olía þá varð ég að prófa hana, og ég varð sko ekki svikin skal ég segja […]
Góð ráð: Til að hugsa um hárið í vetur!
Posted on November 16, 2015 Leave a Comment
Eitt af því sem mér finnst ótrúlega oft gleymast í sambandi við “líkamsumhirðu” er hárið. Ég hef allavega sjálf gerst sek um það oftar en einu sinni. Ég er ótrúlega dugleg að hugsa um húðina mína, setja á hana allskonar krem, skrúbba, bursta hana og geri allt til þess að halda henni fallegri, bæði í […]
Ég mæli með: að kíkja á þetta á Tax Free dögum!
Posted on September 11, 2015 Leave a Comment
Það voru nokkrar í gær sem höfðu samband við mig og báðu mig að gera lista fyrir Tax Free dagana sem standa nú yfir í Hagkaup, en þeir byrjuðu í gær og verða yfir helgina. Það er alltaf gaman að leyfa sér að versla aðeins fleiri snyrtivörur á afslætti og ég er með nokkrar góðar […]
Ég elska: Dr. Bronner Magic Soaps
Posted on August 13, 2015 1 Comment
Um daginn kom Arna vinkona mín með Dr.Bronner sápu heim, sem hún hafði keypt í Whole Foods í Bandaríkjunum. Hún sagði mér að þetta væri algjör undrasápa, og það mætti nota hana í hvað sem er. Ég prófaði að nota hana í sturtunni, og fannst hún algjört æði, og fór að kynna mér hana betur. […]
Heilsa: Hvað er oil-pulling?
Posted on February 28, 2015 Leave a Comment
Þeir sem lesa bloggið mitt reglulega hafa örugglega tekið eftir því að ég nota ótrúlega mikið af olíum í allskonar hluti. Ég trúi endalaust mikið á krafta hinna ýmsu olía, og nota þær til að hugsa um húðina mína, í hárið, fyrir neglurnar, til inntöku og svo stunda ég oil-pulling! HÉR er færsla þar sem ég segi […]
5 góð ráð fyrir húðumhirðu í vetur!
Posted on October 28, 2014 Leave a Comment
Þegar veturinn kemur þarf húðin alveg extra góða ummönun. Mín húð er venjuleg/blönduð og ég fann það strax á húðinni minni þegar það byrjaði að koma frost, og skipti yfir í vetrar húðumhirðurútínuna mína. Það sem að ég finn aðallega fyrir eru hitabreytingarnar, þegar það er kalt úti og svo hlýtt inni, og maður er […]
Útlitið: Olíurnar mínar
Posted on October 6, 2014 1 Comment

Þið sem lesið reglulega hafið alveg örugglega tekið eftir því að ég er mikill aðdáandi hinna ýmsu olía og nota þær í endalaust margt. Ég trúi svo mikið á olíur og finnst þær algjörlega lífsnauðsynlegar. Ég nota bæði lífrænar, náttúrulegar olíur og “tilbúnar” olíur, en mig langaði að sýna ykkur 5 olíur sem flestir myndu halda […]
Uppskrift: Einfaldasti andlitsskrúbbur í heimi fyrir ljómandi húð
Posted on July 29, 2014 Leave a Comment

Var ég búin að segja ykkur að ég elska hunang? Já? Kannski svona 20 sinnum? Okei ég ætla samt að segja ykkur það einu sinni enn. Ég elska hunang! Það hefur svo óendanlega marga góða kosti fyrir húðina, og er algjörlega náttúrulegt. Vissuð þið að hunang er eina matvælið sem skemmist aldrei? Hreint hrátt hunang […]
I ain’t saying she’s a golddigger..
Posted on June 4, 2014 2 Comments
Eitt af stóru make up trendum sumarsins sem mér finnst vera mjög áberandi í flestum merkjum fyrir er gull trendið! Í sumar snýst allt um að vera með þetta “glow” eða ljóma, svona þetta strandar-nýkominúrsólinni lúkk. Húðin mjúk og áferðafalleg og augu og varir frekar hlutlaust. Mig langaði að sýna ykkur þrjár vörur sem ég […]