Archives
Góð ráð fyrir þreytt augu og uppskrift af augndropum!
Posted on May 25, 2014 5 Comments
Sunnudagar..endalaust ljúfir. Seinustu viku er ég búin að vera ofboðslega pirruð og þreytt í augunum eins og svo margir aðrir á þessum árstíma. Um leið og hlýnar fer frjókornaofnæmið að segja til sín og ég verð rauð og þurr í augunum. Þá þarf ég að fara að passa sérstaklega uppá augun mín og fer nánast […]
Að missa mig yfir: Nýju eyrnalokkunum mínum
Posted on May 15, 2014 Leave a Comment
Það er alltaf jafn gaman þegar það er dinglað og ég fer til dyra og þar stendur pósturinn með pakka til mín. Í þetta skiptið voru það nýju fallegu eyrnalokkarnir sem ég var að bíða eftir! Ég fékk göt í eyrun þegar ég var sirka tveggja ára, semsagt alltaf verið svona mikil pjattrófa..en ég hef […]