Archives

Uppskrift: Frosnir Skyrdropar

Mér finnst alltaf jafn skemmtilegt þegar ég finn aftur skemmtilegar uppskriftir sem ég hef gert áður en er löngu búin að gleyma. Ég var eittvað að renna í gegnum myndir á flakkaranum mínum um daginn þegar ég rakst á mynd af þessum frosnu skyrdropum sem ég gerði stundum og átti í frystinum. Þeir eru alveg […]

Read More

Pretty Little Things

Fallegir, litlir hlutir…hljómar kannski ekki alveg jafn vel á íslensku. Eitthvað sem ég fell alltaf fyrir (eins og ég hef sagt ykkur áður), bæði þegar kemur að fatnaði og fylgihlutum, eru fínlegir, gylltir detailar – eða smáatriði. Ég dregst alltaf að kápum og yfirhöfnum sem eru með gylltum rennilásum eða hnöppum, og sérstaklega þeim sem eru líka […]

Read More

5 uppáhalds í mars!

Jæja uppáhalds tími ársins hjá mér genginn í garð, páskarnir! Eins og staðan er núna er ég stödd fyrir norðan í bústað úti í sveit, en ég er nefnilega að skrifa þessa færslu fyrirfram, þar sem ég er ekki alveg viss með nettenginguna í bústaðnum. Við fjölskyldan ætlum þó að fara heim til Akureyrar fyrir […]

Read More

Ég elska: Mediterranean Moments sturtusápuna mína

Um daginn var ég á leið í Hagkaup að kaupa uppáhalds handsápuna mína, sem er froðusápa frá Palmolive með hindberjalykt, þegar ég tók eftir þessari sturtusápu í sömu hillu. Arna vinkona mín kom mér upp á þessa handsápu, hún er algjörlega frábær og ilmar bæði vel og gerir hendurnar mjúkar. En aftur að sturtusápunni! Hún […]

Read More

Að missa mig yfir: Nýju línunni í Six

í fyrradag átti ég leið í Kringluna og leit við í uppáhalds fylgihlutabúðinni minni, Six. Ég elska að kíkja til þeirra og fá mér fallega fylgihluti, líka þar sem þeir eru á svo ótrúlega góðu verði! Þau voru akkúrat að taka upp nýja gullfallega línu, og ég var ekki lengi að falla fyrir henni og taka […]

Read More

Heima: Current Make-up Setup

Eins og ég sagði ykkur frá í byrjun janúar ætlaði ég að taka snyrtiaðstöðuna mína alveg í gegn og..já..það er semsagt ennþá í gangi. Þetta er að taka aðeins lengri tíma en ég ætlaði mér, en ég held að vandamál #1 sé að ég vill hafa allt fullkomið og það er stundum erfitt að finna […]

Read More

5 uppáhalds í janúar!

Það eru örugglega margir fegnir að janúar sé að klárast, þó að ég sé reyndar ekki sammála. Mér finnst janúar alltaf svo frábær mánuður, þegar allir fara af stað inn í nýja árið með ný markmið af fullum krafti. Svo átti ég líka afmæli í janúar! En á móti kemur að nú byrja dagarnir að […]

Read More

Ég elska: Skin Perfection frá L’oreal

Seinustu mánuði er ég búin að vera að prófa Skin Perfection línuna frá L’oreal, en ég ákvað að skipta úr Nutri Gold (líka frá L’oreal) þegar þessi bleika kom til landsins. Ég er ótrúlega hrifin og byrjaði að sjá mun á áferðinni á húðinni minni eftir nokkrar vikur. Línan samanstendur af augnkremi, þreytubana fyrir andlitið, […]

Read More

Y.A.S. Sport gjafaleikur!

Nýlega kom splunkuný sending af Y.A.S. Sport línunni í verslanir Vero Moda. Þið sem eruð að fylgjast með mér á Snapchat (@gydadrofn) sáuð örugglega þegar ég kíkti til þeirra að máta, og varð alveg ástfangin upp fyrir haus! Línan sem er komin í verslanir núna er alveg guðdómlega falleg. Mynstrin og litirnir eru alveg ótrúlega […]

Read More

Uppskrift: Rjómaostakrem og afmælisveisla

Það er alltaf svo gaman að eiga afmæli! Í gær var afmælisdagurinn minn og ég átti alveg ofboðslega góðann dag. Mamma gaf mér Nutribullet blandara sem er búinn að vera lengi á óskalistanum, enda var ég alltaf að stela hennar þegar ég bjó heima. Hann á sko eftir að vera mikið notaður og ég hlakka […]

Read More