Archives

New In: Nike Legendary Freeze

Ég verð að segja ykkur frá nýju ræktarbuxunum mínum, en þær eru einar þær þægilegustu sem ég hef á ævi minni prófað! Þær eru frá Nike og heita Legendary Freeze leggings. Þær eru einstaklega háar, og sniðið er þannig að þær eru aðeins hærri upp að aftan, svo þær “faðma” rassinn á mjög þægilegann hátt […]

Read More

New In: Nike Free Flyknit 4.0

Eins og ég sagði ykkur um daginn er ég búin að vera að leita mér að hinum fullkomnu strigaskóm í nokkrar vikur, og búin að máta endalaust margar týpur. Mig langaði í skó sem ég get bæði notað þegar ég er að hlaupa í ræktinni, og líka bara þegar mig langar að vera í þægilegum […]

Read More

Mig langar í: Óskalistinn

Það sem er efst á óskalistanum þessa dagana.. Mac x Disney Cindarella Make Up Collection Það er svo ótrúlega gaman að fylgjast með snyrtivörurisanum Mac og það er alltaf spennandi þegar þeir koma með nýjar línur á markað! Nýjasta línan þeirra var gerð í samstarfi við Disney, í tilefni myndarinnar um Öskubusku. Öll línan er […]

Read More