Archives

Neglur: Kylie Jenner á Coachella

Ef að þið eruð jafn miklir Kylie Jenner aðdáendur og ég, þá hljótið þið að muna eftir lúkkinu hennar á Coachella. Fyrir þá sem ekki vita er Coachella árleg tónlistar og listahátíð sem er haldin í Coachella dalnum í Colorado eyðimörkinni. Jenner systurnar létu sig ekki vanta á hátíðina í ár, og nokkrum dögum fyrir […]

Read More

Neglur: Tveggja þrepa gel naglalakk

Það er svo fyndið stundum hvað ég þarf að prófa sumar vörur oft áður en mér fer að líka við þær. Oft er það svo þannig að þessar vörur verða uppáhalds vörurnar mínar, sem mér líkaði kannski alls ekki við í byrjun. Þetta naglalakk var ég búin að prófa tvisvar eða þrisvar, en alltaf fundist […]

Read More

Að missa mig yfir: Svartar latex-neglur

Ohh ég er svo mikið að missa mig yfir þessu nýja naglalakki frá L’oreal..mögulega flottasta svarta naglalakk sem ég hef prófað! Ég hef alltaf verið mikill áðdáandi þessara litlu L’oreal naglalakka, finnst þau svo sniðug þar sem ég klára aldrei naglalökkin mín. Er yfirleitt löngu komin með leið á litnum áður en ég næ að […]

Read More

Confessions Of A Shopaholic Vol.2

Þið sem þekkið mig vitið alveg hvað ég á að vera að gera þessa dagana (spara), nefnilega kaupa allskonar skemmtilegt dót (spara)! Ég á stundum alveg rosalega erfitt með að hemja mig, en það er bara eitthvað svo frelsandi að versla..eruð þið ekki sammála? Hér eru nokkrir hlutir sem ég keypti á seinustu dögum og […]

Read More

5 uppáhalds í júní!

Æi já ég veit að júni er ekki alveg búinn..en ég er bara svo spennt að segja ykkur frá uppáhalds vörunum mínum sem voru mikið notaðar í þessum mánuði!  Efstir á blaði verða klárlega að vera baby lips varasalvarnir sem komu til landsins í mánuðinum. Er búin að nota þá endalaust mikið og get eiginlega […]

Read More

Að missa mig yfir: Ljósar neglur

Ljósar neglur eru búnar að vera mjög mikið in seinustu mánuði, og ég er að elska þetta trend! Finnst svo ótrúlega fallegt og elegant að vera með ljósar neglur, en það getur samt oft verið erfitt að fá ljóst naglalakk sem þekur vel. Ef ykkur langar í fallega ljósa liti get ég hiklaust mælt með […]

Read More

Uppskrift: Mattar nammineglur í sumar!

Þið verðið að afsaka bloggleysið seinustu og næstu daga kæru lesendur, þar sem ég er á haus að pakka fallega heimilinu mínu niðrí kassa fyrir flutningar. En ég vona að þið fyrirgefið mér því ég er með alveg snilldar DIY fyrir ykkur! Vissuð þið að það er ekkert mál að búa til mattan topcoat fyrir […]

Read More

Ég mæli með: Besta leiðin til að taka af glimmernaglalakk!

Hver kannast ekki við að setja á sig eitthvað fallegt glimmernaglalakk fyrir helgina og ætla svo að taka það af þegar það kemur mánudagur..nei bíddu, ekki svo auðvelt! Ég elska glimmernaglalökk og nota þau mjög mikið, en það getur stundum verið alveg óendanlega erfitt að ná þeim af! Bómullinn eða svampurinn festist í þeim og […]

Read More