Archives

Uppskrift: Kakóhúðaðar möndlur á mánudegi

Já það er sko aftur kominn mánudagur! Sem að mér finnst reyndar alls ekki versti dagurinn eins og sumum. Þvert á móti finnst mér mánudagar frábærir, þeir eru byrjunin á nýrri viku og eiginlega eins og nýtt upphaf, fullkomnir til að byrja á því sem maður ætlaði að vera löngu byrjaður á. Þriðjudagarnir hinsvegar, þeir […]

Read More

Uppskrift: Kökudeigsbitar og hreinn kökudeigs-ís!

Uppáhalds ísinn minn er án efa cookiedough vanilluísinn frá Ben and Jerry’s. Ég bara elska hrátt kökudeig. Alltaf þegar ég baka er ég eiginlega orðin södd af deigi áður en kakan er til, ég bara get stundum ekki hamið mig! Ég datt niðrá snilldar uppskrift af hollum kökudeigsbitum um daginn þeir voru svo góðir að […]

Read More

Að missa mig yfir: Freistingar!

Óóó hvar á ég að byrja með þessar kökur? Ég ELSKA þær. Það er fátt sem að gerir líf mitt betra þessa dagana en yndislegu freistingarnar frá Organic! Fékk algjört æði fyrir þeim fyrir um 2 vikum og hef eiginlega ekki getað hætt að borða þær síðan, enda ekki ástæða til!  Get ekki annað en […]

Read More