Archives

Ég mæli með: að kíkja á þetta á Tax Free dögum!

Það voru nokkrar í gær sem höfðu samband við mig og báðu mig að gera lista fyrir Tax Free dagana sem standa nú yfir í Hagkaup, en þeir byrjuðu í gær og verða yfir helgina. Það er alltaf gaman að leyfa sér að versla aðeins fleiri snyrtivörur á afslætti og ég er með nokkrar góðar […]

Read More

5 uppáhalds í maí!

Maí að klárast og sumarið að ganga í garð..og þá er tími til að fara yfir það sem var í uppáhaldi í seinasta mánuði! Eins og þið kannski sjáið býð ég upp á nýtt útlit á “uppáhalds” færslunni minni í þetta skiptið, og ég vona að ykkur líki það! 1. Maybelline Lash Sensational maskari: Nýji Maybelline […]

Read More

Neglur: Kylie Jenner á Coachella

Ef að þið eruð jafn miklir Kylie Jenner aðdáendur og ég, þá hljótið þið að muna eftir lúkkinu hennar á Coachella. Fyrir þá sem ekki vita er Coachella árleg tónlistar og listahátíð sem er haldin í Coachella dalnum í Colorado eyðimörkinni. Jenner systurnar létu sig ekki vanta á hátíðina í ár, og nokkrum dögum fyrir […]

Read More

Ég elska: Essie Quick-E Drops

Ekki fyrir löngu síðan kom naglamerkið Essie á markað hér á Íslandi, sem er eitthvað sem ég og mjög margir aðrir höfðum beðið eftir. Það hefur eflaust ekki farið framhjá ykkur, enda allir að missa sig yfir þessum frábæru lökkum, og svo er hreinlega erfitt að ganga framhjá stöndunum í búðunum með öllu fallega litaúrvalinu […]

Read More

Góð ráð: Til að þurrka naglalakk á augabragði!

Þá er komið að fyrstu færlsunni í nýjum lið sem ég er búin að vera að undirbúa hér á blogginu. Ég ætla kalla hann góð ráð og í honum ætla ég að birta færslur með allskonar skemmtilegum, og oft kannski óhefðbundnum ráðum um ýmislegt. Sú fyrsta snýr að naglalökkun og naglalakksþurrkun! Okei það er kannski […]

Read More

5 uppáhalds í mars!

Jæja uppáhalds tími ársins hjá mér genginn í garð, páskarnir! Eins og staðan er núna er ég stödd fyrir norðan í bústað úti í sveit, en ég er nefnilega að skrifa þessa færslu fyrirfram, þar sem ég er ekki alveg viss með nettenginguna í bústaðnum. Við fjölskyldan ætlum þó að fara heim til Akureyrar fyrir […]

Read More

5 uppáhalds í febrúar!

Febrúar var stuttur, en viðburðaríkur hjá mér! Mikið hlakka ég til að klára mars og fara heim til Akureyrar í páskafrí og borða páskaegg..en ekki alveg strax. Á meðan segi ég ykkur frá uppáhals í febrúar! L’oreal Lumi Maquige Highlighting Powder Allra, allra, allra mest uppáhalds highlighterinn minn í augnablikinu! Það er svolítið langt síðan […]

Read More

Neglur: Styrking fyrir lengri og betri náttúrulegar neglur!

Í nokkur ár var ég alltaf með gervineglur..og fannst það mjög þægilegt. Þær voru alltaf frekar langar og ég var stundum með french og stundum með þær í einum lit. Fyrir sirka tveimur árum ákvað ég að hætta að vera með gervi, og til að byrja með voru neglurnar mínar frekar þunnar og viðkvæmar. En […]

Read More

Að missa mig yfir: Rose hip frá Barry M!

Vinkona mín kom heim með alveg ótrúlega fallegt naglalakk úr River Island um daginn, en það er úr Gelly naglalakkalínunni frá Barry M. Liturinn heitir Rose hip og er fullkomlega ljósbleikur. Ég elska ljós naglalökk, og sérstaklega eins og þessi sem eru þekjandi og maður þarf bara 2 umferðir til að þau verði falleg. Oft […]

Read More

Neglur: Tveggja þrepa gel naglalakk

Það er svo fyndið stundum hvað ég þarf að prófa sumar vörur oft áður en mér fer að líka við þær. Oft er það svo þannig að þessar vörur verða uppáhalds vörurnar mínar, sem mér líkaði kannski alls ekki við í byrjun. Þetta naglalakk var ég búin að prófa tvisvar eða þrisvar, en alltaf fundist […]

Read More