Archives

Heima hjá mér: Myndirnar í stofunni

Nýlega rakst ég á skemmtilega nýja grafíska hönnunarstofu sem heitir Stofan á Facebook. Ég varð algjörlega ástfangin af fyrstu vörunni sem þau eru komin með í sölu, en það eru falleg veggspjöld sem sóma sér nú aldeilis dásamlega í stofunni minni! Á bakvið Stofuna eru tvær stelpur sem eru báðar nýútskrifaðir grafískir hönnuðir úr myndlistaskólanum […]

Read More

Sumarið á Instagram!

Ég er aldeilis búin að eiga góðar stundir það sem af er sumrinu, og vona að þær verði ennþá fleiri áður en það verður búið! Ég er búin að deila mörgum skemmtilegum augnablikum með ykkur á Instagram og langar að segja ykkur aðeins meira frá nokkrum þeirra. Í byrjun sumarsins var haldið Nike Sneakerball í […]

Read More

Nóvember á Instagram!

Ég er svo ótrúlega ánægð að uppáhalds mánuður ársins er næstum því genginn í garð! Bara tæpar tvær vikur í fyrsta sunnudag í aðventu, en aðventan er algjörlega minn uppáhalds tími. Á meðan ég bíð ætla ég að sýna ykkur myndir frá seinustu vikum sem ég deildi á Instagram. Fylgstu með  @gydadrofn! Þegar ég var […]

Read More

Myndablogg: September á Instagram

Haustmyndir á Instagram.. Einn sunnudag í september mánuði útbjuggum ég og vinkona mín brunch fyrir frænkur hennar, ætla klárlega að hafa sunnudagsbrunch fastann lið í vetur! Veðrið er svo sannarlega ekki búið að leika við okkur borgarbúana seinustu vikur og á mánudaginn seinasta var stormur, með tilheyrandi rigningu og roki, og þá dugar ekkert minna […]

Read More

Myndablogg: Instagram uppá síðkastið

Seinustu dagar hafa verið frekar pakkaðir hjá mér og lítill tími gefist til að sinna blogginu, sem mér finnst alltaf leiðinlegt, en það mun breytast á næstu vikum! Ég er að flytja til Reykjavíkur frá Akureyri og byrja skólalífið aftur eftir tveggja ára hlé, svo það eru spennandi tímar framundan! En mig langar að sýna ykkur […]

Read More

Myndablogg: Úr íbúð í herbergi

Nýlega flutti ég úr litlu sætu íbúðinni minni tímabundið heim til elsku mömmu í gamla herbergið mitt. Það getur alveg verið erfitt að fara úr heilli íbúð í bara eitt herbergi en ég er búin að koma mér ótrúlega vel fyrir og langar að sýna ykkur nokkrar myndir! Malm kommóðan mín úr Ikea fær að […]

Read More

Heima hjá mér!

Mig langaði svo að sýna ykkur aðeins inní íbúðina mína því mér finnst svo ótrúlega gaman að fylla heimilið mitt af fallegum hlutum, enda eru það hlutirnir sem maður er í kringum allann daginn! Ég bý í frekar gömlu húsi og finnst því passa að vera með frekar rómantískann stíl, og helstu litirnir eru ljósbleikur, […]

Read More